Skipulag keppnisdaga og keppnisröð hefur nú verið staðfest fyrir evrópska undankeppni Bocuse d’Or Europe sem fram fer í Marseille dagana 15. og 16. mars 2026. Alls...
Veitingageirinn.is óskar lesendum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við hlökkum til áframhaldandi samfylgdar á nýju ári.
Bandaríski bourbonframleiðandinn Jim Beam hefur tilkynnt að framleiðsla verði stöðvuð tímabundið í aðalverksmiðju fyrirtækisins í Clermont í Kentucky á árinu 2026. Ákvörðunin er liður í viðbrögðum...
Ef þú ert sushi aðdáandi eins og ég þá er þetta eitthvað sem þú munt elska! Rétturinn er í sjálfu sér ekki flókinn og hægt er...
Ertu að leita að skemmtilegu starfi í líflegu og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Centrum óskar eftir að ráða til sín barþjón í fullt starf. Vertu hluti...