Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framtíðin í jólahlaðborðum?
Þegar það spurðust út að allra hörðustu tölvuleikjanotendur mundu ekki hugsa sig tvisvar um að sleppa jólamáltíðinni til að þurfa ekki að hætta að spila tölvuleik ákvað matvælaframleiðandi að grípa til aðgerða.
The Game bjó til dós með níu lögum af jólamat sem kallast „Christmas Tinner” eða jóladósin. Efsta lagið eru hrærð egg og beikon og undir þeim er hakkað kjöt. Í miðjunni er síðan kalkúnn, kartöflur og steiktar gulrætur og fleira meðlæti og neðst er jólagrautur, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins.
Allt er þetta í einni dós og hannað af Chris Godfrey. Verðið er síðan ekki neitt eða aðeins 1,99 pund. Í markaðssetningu jóladósarinnar er einnig tekið fram að hér sparist uppvask. Dósin er 400 grömm og tekur 12 mínútur að hita. The Daily Mail segir frá málinu í gær.
Hér er klárlega lausnin fyrir lata kokkinn.
Mynd: Heildsalan Game í Bretlandi
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






