Food & fun
Food & fun 2013
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin og verður haldin í Reykjavík 27. febrúar til 3. mars 2013 og er þetta í 12. sinn sem hátíðin er haldin.
Kokkar frá öllum heimshornum koma hingað til lands og verða gestakokkar á íslenskum veitingastöðum, en þessir kokkar koma aðallega frá Ameríku, Evrópu og Skandinavíu og einn af þeim verður krýndur „Food & Fun Chef of the Year“ en sérstök matreiðslukeppni er haldin á síðasta degi hátíðarinnar.
Fréttamenn veitingageirans á Food & Fun hátíðinni
Vænta má mikilli umfjöllun í erlendum fjölmiðlum enda tugir erlendir blaðamenn og fréttamenn sem heimsækja Food & Fun hátíðina árlega og er freisting.is engin undantekning á því og ætla fréttamenn freisting.is/veitingageirinn.is að heimsækja staðina, birta sína upplifun, myndir og vídeó líkt og gert hefur verið.
Það má með sanni segja að freisting.is/veitingageirinn.is verður tileinkuð Food & Fun þessa 5 daga sem hún er haldin. Fylgist vel með, en hægt er að skoða allar umfjallanir hér að neðan:
Dill
Fiskfélagið
Fiskmarkaðurinn
Grillið
Grillmarkaðurinn
Höfnin
Kolabrautin
Perlan
Rub23
Sjávargrillið
Satt
Steikhúsið
Tapashúsið
Við Tjörnina
Vox
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





