Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flott myndband frá Bjarna af æfingakvöldverðinum í Stavanger
Nú á dögunum voru nokkrir íslenskir fagmenn á æfingakvöldverði í Stavanger í Noregi fyrir Wacs þingið sem haldið verður í sumar. Á kvöldverðinum voru 250 manns, en á sjálfu þinginu í sumar verða allar norðurlanda þjóðirnar með sameiginlegan 1200 manna kvöldverð í tjaldi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar var einn af þeim sem var á æfingakvöldverðinum, sem hefur sett saman myndband eins og honum er einum lagið. Skemmtilegt myndband sem byrjar á þegar íslenski hópurinn fór á veitingastaðinn Tango og síðar undirbúninginn sem fram fór í Hótel og matvælaskóla í Stavanger og sjálfan æfingakvöldverðinn í Solastrand hótelinu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






