Kristinn Frímann Jakobsson
Febrúarfundur KM. Norðurland
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar klukkan 18:00 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, matvælabraut. Nemendur á matvælabraut matreiða og framreiða 3ja rétta veislu undir handleiðslu kennara.
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð janúarfundar lesin.
- Orðu og laganefnd tekur inn nýja félaga í klúbbinn.
- Sagt verður frá fyrirkomulagi á árshátíð og aðalfundi sem fram fer á Bifröst 28.-30. mars (Gott væri að allir svari á fundinum 11.feb hvort maður ætli að fara og með makann líka )
- Hugmynd af styrktarkvöldverði KM. Norðurland í haust kynnt. Hvaða málefni á að styrkja? hugmyndir óskast.
- Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Matarverð kr. 2.500.- enginn posi.
Kveðja Stjórnin
Mynd: Kristinn
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






