Kristinn Frímann Jakobsson
Febrúarfundur KM. Norðurland
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar klukkan 18:00 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, matvælabraut. Nemendur á matvælabraut matreiða og framreiða 3ja rétta veislu undir handleiðslu kennara.
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð janúarfundar lesin.
- Orðu og laganefnd tekur inn nýja félaga í klúbbinn.
- Sagt verður frá fyrirkomulagi á árshátíð og aðalfundi sem fram fer á Bifröst 28.-30. mars (Gott væri að allir svari á fundinum 11.feb hvort maður ætli að fara og með makann líka )
- Hugmynd af styrktarkvöldverði KM. Norðurland í haust kynnt. Hvaða málefni á að styrkja? hugmyndir óskast.
- Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Matarverð kr. 2.500.- enginn posi.
Kveðja Stjórnin
Mynd: Kristinn
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






