Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fallegustu og bestu rabarbarakökurnar í Reykhólahreppi
- Árbæjarkonur fengu verðlaun fyrir bragðbestu kökuna.
- Sigrún Kristjánsdóttir, Magdalena Sigurðardóttir og Sigurlaug María Hreinsdóttir við baksturinn.
- Sigurlaug María, Sigrún og Magdalena: Kreminu sprautað á kökurnar.
Byggðarhátíðin Reykhóladagar var haldin dagana 25.- 28. júlí eða frá fimmtudegi fram á sunnudag. Á þessari árlegu fjölskylduhátíð við Breiðafjörðinn var haldin baksturskeppni þar sem keppendur bökuðu köku sem innihélt rabbarbara ásamt því að þéttskipuð dagskrá var í boði.
Verðlaun voru veitt fyrir bragðbestu kökuna og þá fallegustu.
Árbæjarkonur fengu verðlaun fyrir bragðbestu kökuna en verðlaunin fyrir fallegasta rabarabarabakkelsið fékk Sigrún Kristjánsdóttir fyrir bollakökurnar sínar.
Myndir: reykholar.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu








