Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fallegustu og bestu rabarbarakökurnar í Reykhólahreppi
- Árbæjarkonur fengu verðlaun fyrir bragðbestu kökuna.
- Sigrún Kristjánsdóttir, Magdalena Sigurðardóttir og Sigurlaug María Hreinsdóttir við baksturinn.
- Sigurlaug María, Sigrún og Magdalena: Kreminu sprautað á kökurnar.
Byggðarhátíðin Reykhóladagar var haldin dagana 25.- 28. júlí eða frá fimmtudegi fram á sunnudag. Á þessari árlegu fjölskylduhátíð við Breiðafjörðinn var haldin baksturskeppni þar sem keppendur bökuðu köku sem innihélt rabbarbara ásamt því að þéttskipuð dagskrá var í boði.
Verðlaun voru veitt fyrir bragðbestu kökuna og þá fallegustu.
Árbæjarkonur fengu verðlaun fyrir bragðbestu kökuna en verðlaunin fyrir fallegasta rabarabarabakkelsið fékk Sigrún Kristjánsdóttir fyrir bollakökurnar sínar.
Myndir: reykholar.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu








