Sverrir Halldórsson
Erlendir ferðamenn elska skyndimat | Eyddu rúmlega 1,8 milljarð í skyndifæði
Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna í september jókst alls um 22,4% frá sama mánuði í fyrra og nam 6,5 milljörðum kr. Hver erlendur ferðamaður greiddi að jafnaði 89.000 kr. með greiðslukortum hér á landi í september sem er 8,1% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra.
Áhugavert getur verið að rýna í einstaka liði erlendrar kortaveltu á síðasta ári. Dæmi um þetta er að erlendir ferðamenn greiddu með greiðslukortum sínum skyndibita fyrir rúmlega 1,8 milljarð kr. á síðasta ári. Þá er vitaskuld ekki talið með það sem greitt hefur verið með reiðufé.
Hægt er að lesa alla tilkynningu frá Rannsóknarsetur verslunarinnar með því að smella hér.
![]()
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






