Sverrir Halldórsson
Erlendir ferðamenn elska skyndimat | Eyddu rúmlega 1,8 milljarð í skyndifæði
Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna í september jókst alls um 22,4% frá sama mánuði í fyrra og nam 6,5 milljörðum kr. Hver erlendur ferðamaður greiddi að jafnaði 89.000 kr. með greiðslukortum hér á landi í september sem er 8,1% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra.
Áhugavert getur verið að rýna í einstaka liði erlendrar kortaveltu á síðasta ári. Dæmi um þetta er að erlendir ferðamenn greiddu með greiðslukortum sínum skyndibita fyrir rúmlega 1,8 milljarð kr. á síðasta ári. Þá er vitaskuld ekki talið með það sem greitt hefur verið með reiðufé.
Hægt er að lesa alla tilkynningu frá Rannsóknarsetur verslunarinnar með því að smella hér.
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






