Smári Valtýr Sæbjörnsson
„Ég ætlaði aldrei að verða kokkur þar sem ég var svo matvandur“

F.v. Jón Valgarð Gústafsson vaktstjóri, Hörður Helgi Hallgrímsson Yfirnemi, Einar Björn Árnason yfirmaður (Einsi kaldi), Gunnar Heiðar Gunnarson aðstoðaryfirkokkur (veisluþjónustu) og Kristinn Snær Steingrímson aðstoðaryfirkokkur (veitingarstað). Hjá Einsa kalda starfa nú einn matreislumeistari, þrír lærðir matreiðslumenn og tveir matreiðslunemar.
Þegar ég var lítill Eyjapeyi var tvennt sem ég sagðist aldrei ætla að gera þegar ég yrði stór – ég ætlaði aldrei á sjó en ég var svo sjóveikur, og ég ætlaði aldrei að verða kokkur þar sem ég var svo matvandur. Þetta er hins vegar það eina sem ég hef unnið við í gegnum ævina,“ segir Einar kankvís í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins, en viðtalið er hægt að lesa á facebook síðu Einsa kalda hér.
Einar Björn Árnason er fæddur árið 1976 og lærði hjá Grími Þór Gíslasyni, betur þekktum sem Grími kokki í Vestmannaeyjum en hann er jafnframt meistari hans Einars. Einar kláraði svo samninginn Hjá Sigga Hall og starfaði meðal annars á Argentína steikhús. Útskrifaðist úr Hótel og matvælaskólanum vorið 2007 og fékk viðurkenningu fyrir besta námsárangur og kláraði meistaranámið vorið 2012. Einar Björn er eigandi veitingastaðarins Einsi Kaldi í Vestmannaeyjum.
Mynd: af facebook síðu Einsa kalda.
/Smári
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





