Smári Valtýr Sæbjörnsson
„Ég ætlaði aldrei að verða kokkur þar sem ég var svo matvandur“

F.v. Jón Valgarð Gústafsson vaktstjóri, Hörður Helgi Hallgrímsson Yfirnemi, Einar Björn Árnason yfirmaður (Einsi kaldi), Gunnar Heiðar Gunnarson aðstoðaryfirkokkur (veisluþjónustu) og Kristinn Snær Steingrímson aðstoðaryfirkokkur (veitingarstað). Hjá Einsa kalda starfa nú einn matreislumeistari, þrír lærðir matreiðslumenn og tveir matreiðslunemar.
Þegar ég var lítill Eyjapeyi var tvennt sem ég sagðist aldrei ætla að gera þegar ég yrði stór – ég ætlaði aldrei á sjó en ég var svo sjóveikur, og ég ætlaði aldrei að verða kokkur þar sem ég var svo matvandur. Þetta er hins vegar það eina sem ég hef unnið við í gegnum ævina,“ segir Einar kankvís í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins, en viðtalið er hægt að lesa á facebook síðu Einsa kalda hér.
Einar Björn Árnason er fæddur árið 1976 og lærði hjá Grími Þór Gíslasyni, betur þekktum sem Grími kokki í Vestmannaeyjum en hann er jafnframt meistari hans Einars. Einar kláraði svo samninginn Hjá Sigga Hall og starfaði meðal annars á Argentína steikhús. Útskrifaðist úr Hótel og matvælaskólanum vorið 2007 og fékk viðurkenningu fyrir besta námsárangur og kláraði meistaranámið vorið 2012. Einar Björn er eigandi veitingastaðarins Einsi Kaldi í Vestmannaeyjum.
Mynd: af facebook síðu Einsa kalda.
/Smári
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu





