Sverrir Halldórsson
Dögurður á Metro
Nú nýlega hóf Metro að bjóða upp á dögurð á laugardögum og sunnudögum og fór ég um síðastliðna helgi og prófaði hann.
Boðið er upp á annars vegar breskan og hins vegar stóran og geta menn séð muninn með að fara inn á www.metroborgarinn.is, ég valdi þann breska og kemur hér lýsing á honum.
Á bakkanum er salat, eggjahræra, beikon, kartöflur, kokteilpylsur, bakaðar baunir, ristað brauð, melónur, amerísk pönnukaka og hlynsíróp.
Þetta smakkaðist alveg prýðilega, utan þess að beikonið var ekki girnilegt, á móti þá tókst Metro mönnum að gera alveg frábæra eggjahræru, hlutur sem dögurðurinn á stóru hótelunum virðist ekki megna að gera, heldur bjóða upp á eggjahlaup sem eggjahræru.
Í dessert fékk ég mér Jarðaberjaostaköku og var hún helst til stíf en alveg svakalega bragðgóð.
Metro til hamingju með þennan rétt og að vera fremri stóru hótelunum í að gera hrærð egg.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025











