Smári Valtýr Sæbjörnsson
Culina lokar í Kringlunni en heldur ótrauð áfram með veisluþjónustuna
Veitingastaðurinn Culina sem staðsettur var á jarðhæð Kringlunnar hefur verið lokaður en heldur samt sem áður áfram með veislu-, og fyrirtækjaþjónustuna. Eigandi Culina er matreiðslumeistarinn Dóra Svavarsdóttir, „Við þökkum samstarfið á liðnu ári í Kringlunni og hlökkum til að heyra frá ykkur þegar góða veislu skal gjöra“, segir í tilkynningu nú fyrir skömmu á facebook síðu Culina.
Mynd: af facebook Culina veitingar
/Smári
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu





