Smári Valtýr Sæbjörnsson
Culina lokar í Kringlunni en heldur ótrauð áfram með veisluþjónustuna
Veitingastaðurinn Culina sem staðsettur var á jarðhæð Kringlunnar hefur verið lokaður en heldur samt sem áður áfram með veislu-, og fyrirtækjaþjónustuna. Eigandi Culina er matreiðslumeistarinn Dóra Svavarsdóttir, „Við þökkum samstarfið á liðnu ári í Kringlunni og hlökkum til að heyra frá ykkur þegar góða veislu skal gjöra“, segir í tilkynningu nú fyrir skömmu á facebook síðu Culina.
Mynd: af facebook Culina veitingar
/Smári
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





