Frétt
Chelsea aðdáendur hér er eitthvað fyrir ykkur
Á Stamford Bridge stadium vellinum var nýlega opnaður steikhús veitingastaður sem nefndur hefur verið Marco Grill á Stamford Bridge og er rekinn af Marco Pierre White og yfirmatreiðslumaður er Roger Pizey sem hefur unnið hjá Marco í yfir 30 ár.
Staðurinn er opinn þriðjudaga til laugardaga frá kl 18:30
Roger hefur unnið sem konditor hjá Peyton og Byrne´s, yfirmatreiðslumaður hjá Criterion Restaurant Piccadilly, Le Gavroche hjá Albert Roux, áður en hann byrjaði sem yfirkonditor á veitingastaðnum Harvey´s hjá Marco.
Á þeim dögum sem klúbburinn á heimaleiki er í boði pakki fyrir áhorfendur en pakkinn samanstendur af eftirfarandi:
- Miði í West Stand Upper Tier
- Sérstök keppnisdags gjöf frá klúbbnum
- Drykkir við komu
- Þriggja rétta máltíð ásamt forsmakki
- Hálf flaska af víni hússins,vatn og kaffi
- Prógram dagsins og tímasetningar
- Post match kokteill á veitingastaðnum
Ef þið hafið áhuga þá hafið samband við þennan mann:
Stephanie Bulfin
[email protected]
0207 958 2821
Hér getið þið séð matseðillinn.
Og hér fylgir skema yfir hvaða leikir eru í boði og hvað pakkinn kostar per mann.
| Wed 11th Dec | 19:45 | UCL | Steaua Bucharest | £150 +vat |
| Sat 14th Dec | 15:00 | Prem | Crystal Palace | £150 +vat |
| Thu 26th Dec | 15:00 | Prem | Swansea | £150 +vat |
| Sun 29th Dec | 16:00 | Prem | Liverpool | Sold Out |
| Sun 19th Jan | 16:00 | Prem | Manchester United | Sold Out |
| Wed 29th Jan | 19:45 | Prem | West Ham | £150 +vat |
| Sat 8th Feb | 15:00 | Prem | Newcastle United | £195 +vat |
| Sat 22nd Feb | 15:00 | Prem | Everton | £195 +vat |
| Sat 8th Mar | 15:00 | Prem | Tottenham Hotspur | £295 +vat |
| Tue 18th Mar | 19:45 | UCL | Galatasaray | £295 +vat |
| Sat 22nd Mar | 15:00 | Prem | Arsenal | £295 +vat |
| Sat 5th Apr | 15:00 | Prem | Stoke City | £150 +vat |
| Sat 19th Apr | 15:00 | Prem | Sunderland | £150 +vat |
| Sat 3rd May | 15:00 | Prem | Norwich City | £195 +vat |
Ef að einhver fer í svona pakka, þætti okkur á veitingageirinn.is gaman ef viðkomandi myndi taka myndir og segja stuttlega frá ferðinni.
Ath það er örugglega hægt að fá svona pakka hjá flestum liðunum í deildinni.
Myndir: marcogrill.com
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






