Uncategorized @is
Bjarni hjá Veislunni hjólar umhverfis Ísland – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa
Nú er hafið hin skemmtilega keppni, WOW Cyclethon, þar sem safnað er áheitum fyrir Barnaheillum en um er að ræða hjólreiðakeppni þar sem hjólað er umhverfis Ísland, samtals 1332 km.
Bjarni Óli Haraldsson matreiðslumaður og eigandi veisluþjónustunnar Veislunnar er í hópi hjólreiðamanna sem kallar sig Expendables cycling team en á facebook síðu þeirra segir meðal annars; „Nokkrir guttar sem eru rétt um það bil að verða útrunnir ætla að hjóla hring í kringum landið fagra í WOW Cyclothon hjólreiðarkepninni…“ og lýsing á Bjarna er sagt: „Bjarni „Kokkur“ Haraldsson. En Bjarni var hluti af liðinu sem vann parakeppni „WoW Cyclothon 2012″. Reyndar hafa skipuleggjendur enn ekki áttað sig á því og veitt verðlaun en þeir um það. – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa.“
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






