Uncategorized @is
Bjarni hjá Veislunni hjólar umhverfis Ísland – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa
Nú er hafið hin skemmtilega keppni, WOW Cyclethon, þar sem safnað er áheitum fyrir Barnaheillum en um er að ræða hjólreiðakeppni þar sem hjólað er umhverfis Ísland, samtals 1332 km.
Bjarni Óli Haraldsson matreiðslumaður og eigandi veisluþjónustunnar Veislunnar er í hópi hjólreiðamanna sem kallar sig Expendables cycling team en á facebook síðu þeirra segir meðal annars; „Nokkrir guttar sem eru rétt um það bil að verða útrunnir ætla að hjóla hring í kringum landið fagra í WOW Cyclothon hjólreiðarkepninni…“ og lýsing á Bjarna er sagt: „Bjarni „Kokkur“ Haraldsson. En Bjarni var hluti af liðinu sem vann parakeppni „WoW Cyclothon 2012″. Reyndar hafa skipuleggjendur enn ekki áttað sig á því og veitt verðlaun en þeir um það. – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa.“
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






