Uncategorized @is
Bjarni hjá Veislunni hjólar umhverfis Ísland – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa
Nú er hafið hin skemmtilega keppni, WOW Cyclethon, þar sem safnað er áheitum fyrir Barnaheillum en um er að ræða hjólreiðakeppni þar sem hjólað er umhverfis Ísland, samtals 1332 km.
Bjarni Óli Haraldsson matreiðslumaður og eigandi veisluþjónustunnar Veislunnar er í hópi hjólreiðamanna sem kallar sig Expendables cycling team en á facebook síðu þeirra segir meðal annars; „Nokkrir guttar sem eru rétt um það bil að verða útrunnir ætla að hjóla hring í kringum landið fagra í WOW Cyclothon hjólreiðarkepninni…“ og lýsing á Bjarna er sagt: „Bjarni „Kokkur“ Haraldsson. En Bjarni var hluti af liðinu sem vann parakeppni „WoW Cyclothon 2012″. Reyndar hafa skipuleggjendur enn ekki áttað sig á því og veitt verðlaun en þeir um það. – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa.“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu