Uncategorized @is
Bjarni hjá Veislunni hjólar umhverfis Ísland – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa
Nú er hafið hin skemmtilega keppni, WOW Cyclethon, þar sem safnað er áheitum fyrir Barnaheillum en um er að ræða hjólreiðakeppni þar sem hjólað er umhverfis Ísland, samtals 1332 km.
Bjarni Óli Haraldsson matreiðslumaður og eigandi veisluþjónustunnar Veislunnar er í hópi hjólreiðamanna sem kallar sig Expendables cycling team en á facebook síðu þeirra segir meðal annars; „Nokkrir guttar sem eru rétt um það bil að verða útrunnir ætla að hjóla hring í kringum landið fagra í WOW Cyclothon hjólreiðarkepninni…“ og lýsing á Bjarna er sagt: „Bjarni „Kokkur“ Haraldsson. En Bjarni var hluti af liðinu sem vann parakeppni „WoW Cyclothon 2012″. Reyndar hafa skipuleggjendur enn ekki áttað sig á því og veitt verðlaun en þeir um það. – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa.“
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






