Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bergsson mathús opnar djúsbar
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Bergsson mathúss hefur opnað djúsbar sem ný viðbót við staðinn.
„Öðruvísi samlokur, safabar, tilbúinn matur til að hita upp, hægt að kaupa súrdeigsbrauð, hummus, pestó og margt fleira til að taka með og eða gefa í tækifærisgjafir t.d. matarkörfur“,
..sagði Þórir í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um sérstöðu djúsbarsins.
Þórir Bergsson er matreiðslumaður að mennt en hann lærði fræðin sín í hótel og veitingskóla í Ködbyen í Kaupmannahöfn á tímabilinu 1995 – 1999. Þórir hefur starfað á Barselona í Kaupmannahöfn, Sticks & sushi, café Ópera, eigandi The laundromat cafe í Kaupmannahöfn árið 2004, Grænum kosti, Maður lifandi, svo eitthvað sé nefnt.
Mynd: af facebook síðu Bergsson mathús
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






