Sverrir Halldórsson
Apótekið í auglýsingu fyrir American Express
Um nýliðin mánaðarmót fór fram upptaka að auglýsingu fyrir kortafyrirtækið American Express, myndað var að nóttu til og komu um 100 manns að upptökunum.
Mun hún væntanlega verða góð auglýsing fyrir hótelið og veitingastaðinn, en gert er ráð fyrir að hún verði notuð erlendis eingöngu.
Verður gaman að sjá hvernig hún kemur út í sýningu.
Hér eru myndir frá tökunni og einnig fylgir með video af eldri auglýsingu þar sem menn geta séð hversu stór fengur það er að komast í auglýsingu hjá áðurnefndu kortafyrirtæki.
Vídeó:
Myndir:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir








