Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugavert Lavazza dagatal fyrir árið 2014

2014 Lavazza dagatalið – Júlí/ágúst – Antonino Cannavacciuolo – Þema: Ferskur fiskur | Mynd: Martin Schoeller
Það er viss eftirvænting þegar Lavazza dagatalið er gefið út enda mikið í það lagt og er virkilega vel hannað og er þetta í 22. skiptið sem það er gefið út.
Meðal annars eru sjö kokkar sem koma til með að prýða árið 2014 og ljósmyndarinn Martin Schoeller skilar sínu þokkalega vel eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Hægt er að lesa nánari upplýsingar um dagatalið með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu Lavazza / Martin Schoeller
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





