Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugavert Lavazza dagatal fyrir árið 2014

2014 Lavazza dagatalið – Júlí/ágúst – Antonino Cannavacciuolo – Þema: Ferskur fiskur | Mynd: Martin Schoeller
Það er viss eftirvænting þegar Lavazza dagatalið er gefið út enda mikið í það lagt og er virkilega vel hannað og er þetta í 22. skiptið sem það er gefið út.
Meðal annars eru sjö kokkar sem koma til með að prýða árið 2014 og ljósmyndarinn Martin Schoeller skilar sínu þokkalega vel eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Hægt er að lesa nánari upplýsingar um dagatalið með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu Lavazza / Martin Schoeller
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





