Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugavert Lavazza dagatal fyrir árið 2014

2014 Lavazza dagatalið – Júlí/ágúst – Antonino Cannavacciuolo – Þema: Ferskur fiskur | Mynd: Martin Schoeller
Það er viss eftirvænting þegar Lavazza dagatalið er gefið út enda mikið í það lagt og er virkilega vel hannað og er þetta í 22. skiptið sem það er gefið út.
Meðal annars eru sjö kokkar sem koma til með að prýða árið 2014 og ljósmyndarinn Martin Schoeller skilar sínu þokkalega vel eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Hægt er að lesa nánari upplýsingar um dagatalið með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu Lavazza / Martin Schoeller
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles





