Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugaverður þáttur um unga matreiðslumanninn Luke Thomas
Áhugaverður þáttur um kokkinn Luke Thomas frá Bretlandi sem varð yfirkokkur einungis 18 ára á veitingastaðnum Sanctum on the Green sem síðar var breytt í nafnið „Luke’s Fine Dining at Sanctum on the Green“, en í dag er Luke Thomas 20 ára. Mark Fuller hefur mikla trú á stráknum og fjármagnar allt saman fyrir hann.
Þátturinn er rúmar 56 mínútur, en þáttastjórnendur fylgdu Luke Thomas í um 7 mánuði og er alveg þess virði að horfa á:
Nánar um Luke Thomas á Wikipedia hér. Til gamans má geta að núna í maí 2013 opnuðu þeir Luke og Mark nýjan veitingastað, Retro Feasts í London.
Mynd: lukethomas.co.uk
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





