Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugaverður þáttur um unga matreiðslumanninn Luke Thomas
Áhugaverður þáttur um kokkinn Luke Thomas frá Bretlandi sem varð yfirkokkur einungis 18 ára á veitingastaðnum Sanctum on the Green sem síðar var breytt í nafnið „Luke’s Fine Dining at Sanctum on the Green“, en í dag er Luke Thomas 20 ára. Mark Fuller hefur mikla trú á stráknum og fjármagnar allt saman fyrir hann.
Þátturinn er rúmar 56 mínútur, en þáttastjórnendur fylgdu Luke Thomas í um 7 mánuði og er alveg þess virði að horfa á:
Nánar um Luke Thomas á Wikipedia hér. Til gamans má geta að núna í maí 2013 opnuðu þeir Luke og Mark nýjan veitingastað, Retro Feasts í London.
Mynd: lukethomas.co.uk
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?