Sverrir Halldórsson
Aðventuplatti Loka 2013 – „…Þetta smakkaðist alveg firnavel“
Ég átti þess kost um daginn að koma á Loka og smakka aðventuplatta þessa árs og var það mjög skemmtileg upplifun.
Á plattanum í ár er:
- Hangikjötstartar með piparrótarrjóma á nýbökuðu rúgbrauði.
- Sérlöguð Kanelsíld með eggjahræru á nýbökuðu rúgbrauði.
- Hreindýrapaté með rauðlaukssultu.
- Skútustaðasilungur með dillsósu.
- Rúgbrauðsís með rababarasírópi.
Þetta smakkaðist alveg firnavel, en það sem stóð upp úr var síldin, hún gerist varla betri en á Loka.
Til hamingju Hrönn með plattann í ár, hann stendur fyrir sínu, einsog undanfarin ár.
![]()
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar












