Sverrir Halldórsson
Aðventuplatti Loka 2013 – „…Þetta smakkaðist alveg firnavel“
Ég átti þess kost um daginn að koma á Loka og smakka aðventuplatta þessa árs og var það mjög skemmtileg upplifun.
Á plattanum í ár er:
- Hangikjötstartar með piparrótarrjóma á nýbökuðu rúgbrauði.
- Sérlöguð Kanelsíld með eggjahræru á nýbökuðu rúgbrauði.
- Hreindýrapaté með rauðlaukssultu.
- Skútustaðasilungur með dillsósu.
- Rúgbrauðsís með rababarasírópi.
Þetta smakkaðist alveg firnavel, en það sem stóð upp úr var síldin, hún gerist varla betri en á Loka.
Til hamingju Hrönn með plattann í ár, hann stendur fyrir sínu, einsog undanfarin ár.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu












