Sverrir Halldórsson
Aðventuplatti Loka 2013 – „…Þetta smakkaðist alveg firnavel“
Ég átti þess kost um daginn að koma á Loka og smakka aðventuplatta þessa árs og var það mjög skemmtileg upplifun.
Á plattanum í ár er:
- Hangikjötstartar með piparrótarrjóma á nýbökuðu rúgbrauði.
- Sérlöguð Kanelsíld með eggjahræru á nýbökuðu rúgbrauði.
- Hreindýrapaté með rauðlaukssultu.
- Skútustaðasilungur með dillsósu.
- Rúgbrauðsís með rababarasírópi.
Þetta smakkaðist alveg firnavel, en það sem stóð upp úr var síldin, hún gerist varla betri en á Loka.
Til hamingju Hrönn með plattann í ár, hann stendur fyrir sínu, einsog undanfarin ár.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park












