Markaðurinn
Aðalfundur MATVÍS – 2. apríl 2014
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2014 kl. 16:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð.
Dagskrá:
- Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt.
- Lagðir fram ársreikningar áritaðir af löggiltum endurskoðanda og yfirlit yfir sjóði félagsins til samþykktar.
- Lagabreytingar ef fyrir liggja.
- Stjórnar og trúnaðarráðskjör..
- Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna, og tveggja til vara.
- Kosning þriggja manna í fagdeildir hverrar greinar og þriggja til vara.
- Kosning ritstjóra.
- Kosning fulltrúa á ársfund lífeyrissjóðsins Stafa
- Nefndakosningar.
- Önnur mál.
Afhending sveinsbréfa til nýsveina fer fram í framhaldi af aðalfundi.
Félagar fjölmennið
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu





