Markaðurinn
Aðalfundur MATVÍS – 2. apríl 2014
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2014 kl. 16:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð.
Dagskrá:
- Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt.
- Lagðir fram ársreikningar áritaðir af löggiltum endurskoðanda og yfirlit yfir sjóði félagsins til samþykktar.
- Lagabreytingar ef fyrir liggja.
- Stjórnar og trúnaðarráðskjör..
- Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna, og tveggja til vara.
- Kosning þriggja manna í fagdeildir hverrar greinar og þriggja til vara.
- Kosning ritstjóra.
- Kosning fulltrúa á ársfund lífeyrissjóðsins Stafa
- Nefndakosningar.
- Önnur mál.
Afhending sveinsbréfa til nýsveina fer fram í framhaldi af aðalfundi.
Félagar fjölmennið
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





