Markaðurinn
Zumex safa pressa
Stóreldhús kynnir Zumex Soul Professional Juicer fyrir minni hótel, kaffihús, veitingastaði og bari.
Vélin er auðveld í notkun, auðveld í þrifum en gefur staðnum þínum ferska ímynd þegar að þú býður uppá ferskan ný-kreistan safa á faglega hátt.
Kynntu þér upplýsingarnar á myndbandinu.
Zumex framleiðir fjölmargar tegundir af juice vélum fyrir allar stærðir af fyrirtækjum hvort sem um ræðir Juice bari, hótel, veitingarstaði eða verslanir. (nánari upplýsingar er að finna inn á heimasíðunni www.zumex.com )
Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Guðsveinsson hjá Stóreldhús sími 5343800 Gsm 8228837 e-mail [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?