Keppni
World Class býður til veislu
Andri Davíð og Jónas Heiðarr sigurvegarar World Class á Íslandi ætla að hittast á sunnudaginn næstkomandi á Geira Smart og hræra og hrista drykki fyrir gesti og gangandi ræða um World Class keppnina og svara spurningum ef fólk er að forvitið um keppnina.
World Class drykkir verða á 800 kr og verða drykkir á boðstólnum sem að strákarnir notuðu t.d. úti þegar að þeir voru að keppa.
Hægt verður að skrá sig á staðnum og fá upplýsingar um keppnina í ár.
World Class er að fara að stað í 3ja skipti á Íslandi og mun sigurvegari í ár keppa fyrir íslands hönd við fulltrúa frá 60 öðrum löndum í Berlín næsta sumar.
World Class er stæðsta barþjónakeppni í heimi og verður fróðlegt að sjá hver mun keppa fyrir Íslands hönd í ár…. verður það kannski þú?
Frekari upplýsingar á facebook síðu World Class Bartending Iceland.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






