Keppni
World Class býður til veislu
Andri Davíð og Jónas Heiðarr sigurvegarar World Class á Íslandi ætla að hittast á sunnudaginn næstkomandi á Geira Smart og hræra og hrista drykki fyrir gesti og gangandi ræða um World Class keppnina og svara spurningum ef fólk er að forvitið um keppnina.
World Class drykkir verða á 800 kr og verða drykkir á boðstólnum sem að strákarnir notuðu t.d. úti þegar að þeir voru að keppa.
Hægt verður að skrá sig á staðnum og fá upplýsingar um keppnina í ár.
World Class er að fara að stað í 3ja skipti á Íslandi og mun sigurvegari í ár keppa fyrir íslands hönd við fulltrúa frá 60 öðrum löndum í Berlín næsta sumar.
World Class er stæðsta barþjónakeppni í heimi og verður fróðlegt að sjá hver mun keppa fyrir Íslands hönd í ár…. verður það kannski þú?
Frekari upplýsingar á facebook síðu World Class Bartending Iceland.

-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni2 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt4 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan