Keppni
World Class býður til veislu
Andri Davíð og Jónas Heiðarr sigurvegarar World Class á Íslandi ætla að hittast á sunnudaginn næstkomandi á Geira Smart og hræra og hrista drykki fyrir gesti og gangandi ræða um World Class keppnina og svara spurningum ef fólk er að forvitið um keppnina.
World Class drykkir verða á 800 kr og verða drykkir á boðstólnum sem að strákarnir notuðu t.d. úti þegar að þeir voru að keppa.
Hægt verður að skrá sig á staðnum og fá upplýsingar um keppnina í ár.
World Class er að fara að stað í 3ja skipti á Íslandi og mun sigurvegari í ár keppa fyrir íslands hönd við fulltrúa frá 60 öðrum löndum í Berlín næsta sumar.
World Class er stæðsta barþjónakeppni í heimi og verður fróðlegt að sjá hver mun keppa fyrir Íslands hönd í ár…. verður það kannski þú?
Frekari upplýsingar á facebook síðu World Class Bartending Iceland.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa