Keppni
World Class býður til veislu
Andri Davíð og Jónas Heiðarr sigurvegarar World Class á Íslandi ætla að hittast á sunnudaginn næstkomandi á Geira Smart og hræra og hrista drykki fyrir gesti og gangandi ræða um World Class keppnina og svara spurningum ef fólk er að forvitið um keppnina.
World Class drykkir verða á 800 kr og verða drykkir á boðstólnum sem að strákarnir notuðu t.d. úti þegar að þeir voru að keppa.
Hægt verður að skrá sig á staðnum og fá upplýsingar um keppnina í ár.
World Class er að fara að stað í 3ja skipti á Íslandi og mun sigurvegari í ár keppa fyrir íslands hönd við fulltrúa frá 60 öðrum löndum í Berlín næsta sumar.
World Class er stæðsta barþjónakeppni í heimi og verður fróðlegt að sjá hver mun keppa fyrir Íslands hönd í ár…. verður það kannski þú?
Frekari upplýsingar á facebook síðu World Class Bartending Iceland.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?