Keppni
World Class býður til veislu
Andri Davíð og Jónas Heiðarr sigurvegarar World Class á Íslandi ætla að hittast á sunnudaginn næstkomandi á Geira Smart og hræra og hrista drykki fyrir gesti og gangandi ræða um World Class keppnina og svara spurningum ef fólk er að forvitið um keppnina.
World Class drykkir verða á 800 kr og verða drykkir á boðstólnum sem að strákarnir notuðu t.d. úti þegar að þeir voru að keppa.
Hægt verður að skrá sig á staðnum og fá upplýsingar um keppnina í ár.
World Class er að fara að stað í 3ja skipti á Íslandi og mun sigurvegari í ár keppa fyrir íslands hönd við fulltrúa frá 60 öðrum löndum í Berlín næsta sumar.
World Class er stæðsta barþjónakeppni í heimi og verður fróðlegt að sjá hver mun keppa fyrir Íslands hönd í ár…. verður það kannski þú?
Frekari upplýsingar á facebook síðu World Class Bartending Iceland.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt19 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






