Smári Valtýr Sæbjörnsson
Walter Gräper 100 ára og starfar enn sem bakari – Vídeó
Í bænum Bad Segeberg í norður þýskalandi nánar tiltekið í Slésvík- Holstein býr bakarameistarinn Walter Gräper en fyrir tveimur árum fjallaði veitingageirinn.is um meistarann þegar hann var 98 ára.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Walter bakar í hverri viku eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift svo kallaðar “Hefe Kringler”, og hefur hann bakað þær frá árinu 1951 en hann fagnaði 100 ára afmæli nú á dögunum og er enn í fullu fjöri.
Sjá einnig: 98 ára bakari í fullu fjöri og bakar eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift
Walter Gräper hóf nám í bakaraiðn árið 1936, eða fyrir heilum 80 árum síðan. Þó hann hafi náð þetta háum aldri þá er hann hvergi tilbúinn að leggja árar í bát og vinnur enn tvo daga í viku í bakaríi sínu.
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að horfa á þátt um bakaríið og Walter Gräper á þýsku:
https://www.youtube.com/watch?v=DP79v1Ccb8w
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði