Hinrik Carl Ellertsson
Vox með meistarann Jakob Mielcke – Food and Fun 2012
Þá lá leið okkar á Hilton hótelið og áttum við pantað borða á Vox kl 18:30 í gær á food and fun 2012. Matreiðslumaðurinn sem þeir félagar fengu í heimsókn til sín heitir Jakob Mielcke frá Danmörku, fæddur í Árósum, árið 1977.
Jakob Mielcke er matreiðslumaður sem hefur ferðast víða um heiminn, en hann hefur starfað með miklum meisturum eins og Pierre Gagnaire, bæði á veitingastöðum sínum í London og í hinn frægi þriggja Michelin-stjörnumerkt í París.
Árið 2002 sneri hann til Danmerkur og var yfirkokkur á Jan Hurtigkarl & Co. Árið 2008 opnaði hann Mielcke & Hurtigkarl saman við Jan Hurtigkarl í Royal Garden Society þar sem hann kannar nú skapandi framtíðarsýn hans. Jakob var nýlega skráður í Phaidon sem einn af 100 mest skapandi matreiðslumönnum í heiminum.
Matseðill kvöldsins var:
Rosalega góður réttur í alla staði, sætur,og súr á skemmtinlegan hátt, soya alveg frábær með og kornhænu eggið hitti alveg í mark
Reyktar rauðrófur alveg málið, sandhverfan frábærlega elduð og safin með góður, yndislegur réttur í alla staði
Eins og Matti orðaði það “ Surf and Turf” fátækra mannsins, gott vor-grænmeti með, vel balenseraður diskur
Stór magnaður réttur, flott eldun á nautinu, skemmtileg rótin í eftirbragðinu
Réttur sem hefur allt, mikill og gott bragð, magnaða áferð og ekki var útlitið að skemma fyrir, mögnuð upplifun
Myndir og texti: Hinrik og Matthías
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu