Markaðurinn
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Í þessari viku eru þrjár vörur á vikutilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Fyrst ber að nefna gómsæta blómkálssúpu frá Knorr. Súpan kemur í 4l fötu og er í deigformi. Þessi rjómakennda blómkálssúpa er bragðmild og mjúk. Hún leysist auðveldlega upp og hentar ein og sér, en einnig má bragðbæta hana eftir því sem hugurinn girnist. Súpan er á 35% afslætti þessa vikuna og kostar þá fatan aðeins 6.689 kr.
Með súpunni er svo tilvalið að bjóða upp á dökk ciabatta smábrauð frá Mantinga, en þau eru einnig á 35% afslætti þessa vikuna. Ciabatta brauðin koma 100 saman í kassa og fæst kassinn nú á einungis 2.145 kr.
Kaka vikunnar er að þessu sinni saltkaramellukaka frá Erlenbacher, sem er ný kaka hjá okkur. Gómsætur karamellurjómi og litlir karamellubitar á botni úr stökkum kornkúlum leggja grunninn að þessari girnilegu köku. Þar ofaná kemur súkkulaðibotn með mjúkum vanillurjóma og saltkaramellukremi. Einfaldlega ómótstæðileg! Kakan er á 35% afslætti og kostar einungis 2.051 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði