Eldlinan
Vínþjónakeppni
Þann 18. mars næstkomandi verður haldin vínþjónakeppni. Þemað verður Evrópa þ.e.a.s. skriflegt próf og blindsmökkun á evrópskum vínum.
Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer til Frakklands í júní og keppir fyrir Íslands hönd í Ruinart vínþjónakeppninni (Evrópumóti vínþjóna).
Keppni í undanúrslitum verður; Skriflegt próf um Evrópu, kampavínsframreiðsla og skiflegt blindsmakk á 2 vínum.
Úrslitin verða þó aðeins þyngri en þó í léttari kantinum þar sem von er á; blindsmakki á vínum, umhelling, matar og vín samsetning, staðfesting á styrktum eða léttum vínum og óvænt verkefni.
Lesið nánari upplýsingar í Vínhorninu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði