Eldlinan
Vínþjónakeppni

Þann 18. mars næstkomandi verður haldin vínþjónakeppni. Þemað verður Evrópa þ.e.a.s. skriflegt próf og blindsmökkun á evrópskum vínum.
Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer til Frakklands í júní og keppir fyrir Íslands hönd í Ruinart vínþjónakeppninni (Evrópumóti vínþjóna).
Keppni í undanúrslitum verður; Skriflegt próf um Evrópu, kampavínsframreiðsla og skiflegt blindsmakk á 2 vínum.
Úrslitin verða þó aðeins þyngri en þó í léttari kantinum þar sem von er á; blindsmakki á vínum, umhelling, matar og vín samsetning, staðfesting á styrktum eða léttum vínum og óvænt verkefni.
Lesið nánari upplýsingar í Vínhorninu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





