Eldlinan
Vínþjónakeppni

Þann 18. mars næstkomandi verður haldin vínþjónakeppni. Þemað verður Evrópa þ.e.a.s. skriflegt próf og blindsmökkun á evrópskum vínum.
Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer til Frakklands í júní og keppir fyrir Íslands hönd í Ruinart vínþjónakeppninni (Evrópumóti vínþjóna).
Keppni í undanúrslitum verður; Skriflegt próf um Evrópu, kampavínsframreiðsla og skiflegt blindsmakk á 2 vínum.
Úrslitin verða þó aðeins þyngri en þó í léttari kantinum þar sem von er á; blindsmakki á vínum, umhelling, matar og vín samsetning, staðfesting á styrktum eða léttum vínum og óvænt verkefni.
Lesið nánari upplýsingar í Vínhorninu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





