Uncategorized
Vínrækt á Íslandi í uppsiglingu
Í sunnlenska blaðinu Glugginn ber að líta grein um fyrirhugaða vínrækt hér á landi. Örn Einarsson formaður Þróunarfélag Hrunamanna segir að við gætum átt von á því að hægt verði að rækta ýmislegt sem ekki taldist mögulegt hér áður fyrr.
Í mörg ár hafa jarðaber verið ræktuð í gróðurhúsum á Flúðum og víðar, en hver veit nema vínberjaræktun og víngerð verði atvinnugrein framtíðarinnar?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði