Markaðurinn
Viltu vinna gjafakörfu frá SS?
Viltu vinna gjafakörfu frá SS? Svaraðu rannsókn um álit þitt á vörumerkinu SS. Það ætti ekki að taka lengri tíma en 4-6 mínútur.
Hjá SS leggjum við metnað í að þjónusta við viðskiptavini sé ávallt sem best. Liður í því er að spyrja viðskiptavini um upplifun þeirra af viðskiptum við SS og nýta niðurstöðurnar til að gera enn betur.
Ef þú vilt skrá þig í happdrættispott þarf að smella á hlekkinn ,,Skráðu þig hér í happdrættispott‘‘ á síðustu síðu könnunarinnar.
Til verðlauna eru gjafakörfur og verða 5 dregnir út.
Smelltu hér til að taka þátt í könnun.
Farið verður með niðurstöður sem trúnaðarmál en þær eru ópersónugreinanlegar og verða eingöngu notaðar til að hjálpa okkur að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





