Viltu verða Vínþjónn / Sommelier?
Til að læra verða sommelier
Þú þarft að fara í gegnum 4 áfanga hjá Court of Master Sommeliers (CMS) til að geta kallað þig „Master Sommelier“.
Þú þarft að klára fyrsta lið áður en haldið er í það næsta osfr.:
Leiðin til að verða Sommelier
Áður en farið er í 4 áfangana, þá er mælt með því að klára level 3 í WSET skólanum, þar er kennt grunnatriðin og aðeins meira sem annað hvort byrjun eða góð upprifjun fyrir skriflega og smakkið í CMS.
Svo er hægt að finna efnið sem þarf að læra inna heimasíðunni þeirra courtofmastersommeliers.org hér og betra er að læra meira en minna því jú þetta er eitt af erfiðustu prófum heims þegar kemur að Master Sommelier, en einungis eru um 300 „Master Sommelier“ með þann titil í heiminum.
Smakka, smakka og smakka og greina
Það er ekki nóg að lesa, heldur þarftu að greina vín, styrkt og sterkvín, segja frá “base” grunnin á líkjörnum, vodka, gin, eau de vie, gin, whisky. Enginn möguleiki er að vita hvað kemur svo, þú verður að vera ansi fær.
Sömuleiðis með léttvín : alkohól magn, tannín, sýra, þrúga, hérað / svæði, land, eikar notkun og aldur. Hægt er að sjá CMS technical data sheet hér, til að sjá hvað er verið að leita eftir eða á official síðunni hér.
Kaffi, te, bjór, vindlar, kokteilar, þetta er líka hluti í CMS
Fyrir CMS er nauðsynlegt að læra líka hvernig uppákomur eru inna veitingastað, gott er að horfa a keppnirnar um World Championship of Sommeliers til að fá hugmynd um hvernig prófin gætu verið.
Beðið er t.d. í smakki á víni sem þú færð fyrir framan þig að greina vínið og svo segja hvað þú myndir para með því víni eða öfugt, fá matseðil í hendurnar og setja saman vínpörun þar sem þú mátt ekki nota sömu þrúgu eða land tvisvar.
Karakterinn þinn skiptir líka sköpun, hvernig þú berð þig og tæklar hlutina og alltaf að brosa að sjálfsögðu.
Það er öruggt að segja að þetta er ekki próf sem þú færð 10 í. Og með þjónustu partinn í prófinu er ekki endilega ein rétt leið til að gera hlutina en margar vitlausar.
Það var Styrmir Bjarki Smárason, framreiðslumaður sem tók saman.

Podcast / Hlaðvarp
-
34. Karel Ólafsson - PreppUp, Preppbarinn & Lamb Street Food
Birt: 25-03-2025 -
-
33. Guðjón Már Guðjónsson - OZ
Birt: 18-03-2025 -
-
32. Ivan Svan Corvasce - Kokteilaskólinn, Reykjavík Cocktails, Spritz & Heimabarinn
Birt: 11-03-2025 -
-
31. Georg Lúðvíksson - Meniga, Dimon & Spesía
Birt: 04-03-2025 -

Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun

Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025

Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan

Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025

Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025

Hooters á barmi gjaldþrots – Stofnendur Hooters grípa inn í

Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025

Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025

Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025

Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband

Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó

Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
