Viltu verða Vínþjónn / Sommelier?
Til að læra verða sommelier
Þú þarft að fara í gegnum 4 áfanga hjá Court of Master Sommeliers (CMS) til að geta kallað þig „Master Sommelier“.
Þú þarft að klára fyrsta lið áður en haldið er í það næsta osfr.:
Leiðin til að verða Sommelier
Áður en farið er í 4 áfangana, þá er mælt með því að klára level 3 í WSET skólanum, þar er kennt grunnatriðin og aðeins meira sem annað hvort byrjun eða góð upprifjun fyrir skriflega og smakkið í CMS.
Svo er hægt að finna efnið sem þarf að læra inna heimasíðunni þeirra courtofmastersommeliers.org
hér og betra er að læra meira en minna því jú þetta er eitt af erfiðustu prófum heims þegar kemur að Master Sommelier, en einungis eru um 300 „Master Sommelier“ með þann titil í heiminum.
Smakka, smakka og smakka og greina
Það er ekki nóg að lesa, heldur þarftu að greina vín, styrkt og sterkvín, segja frá “base” grunnin á líkjörnum, vodka, gin, eau de vie, gin, whisky. Enginn möguleiki er að vita hvað kemur svo, þú verður að vera ansi fær.
Sömuleiðis með léttvín : alkohól magn, tannín, sýra, þrúga, hérað / svæði, land, eikar notkun og aldur. Hægt er að sjá
CMS technical data sheet hér, til að sjá hvað er verið að leita eftir eða á official síðunni hér.
Kaffi, te, bjór, vindlar, kokteilar, þetta er líka hluti í CMS
Fyrir CMS er nauðsynlegt að læra líka hvernig uppákomur eru inna veitingastað, gott er að horfa a keppnirnar um World Championship of Sommeliers til að fá hugmynd um hvernig prófin gætu verið.
Beðið er t.d. í smakki á víni sem þú færð fyrir framan þig að greina vínið og svo segja hvað þú myndir para með því víni eða öfugt, fá matseðil í hendurnar og setja saman vínpörun þar sem þú mátt ekki nota sömu þrúgu eða land tvisvar.
Karakterinn þinn skiptir líka sköpun, hvernig þú berð þig og tæklar hlutina og alltaf að brosa að sjálfsögðu.
Það er öruggt að segja að þetta er ekki próf sem þú færð 10 í. Og með þjónustu partinn í prófinu er ekki endilega ein rétt leið til að gera hlutina en margar vitlausar.
Það var Styrmir Bjarki Smárason, framreiðslumaður sem tók saman.
Vínkjallarinn
-
Skráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins
Birt: 02-01-2026 -
-
Jólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
Birt: 29-12-2025 -
-
Jim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
Birt: 23-12-2025 -
-
Róbert Aron Garðarsson Proppé komst í 15 manna úrslit – Berst um heimsmeistaratitilinn í dag – Myndir og vídeó
Birt: 26-11-2025 -
„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
Múlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
KM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
Pampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
Íslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
Bæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
Íslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
Pampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
Stóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
Nýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
Er þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
Róbert Aron Garðarsson Proppé komst í 15 manna úrslit – Berst um heimsmeistaratitilinn í dag – Myndir og vídeó
Ný matreiðslubók með uppskriftum 25 fremstu matreiðslumanna landsins – Vídeó





