Viltu verða Vínþjónn / Sommelier?
Til að læra verða sommelier
Þú þarft að fara í gegnum 4 áfanga hjá Court of Master Sommeliers (CMS) til að geta kallað þig „Master Sommelier“.
Þú þarft að klára fyrsta lið áður en haldið er í það næsta osfr.:
Leiðin til að verða Sommelier
Áður en farið er í 4 áfangana, þá er mælt með því að klára level 3 í WSET skólanum, þar er kennt grunnatriðin og aðeins meira sem annað hvort byrjun eða góð upprifjun fyrir skriflega og smakkið í CMS.
Svo er hægt að finna efnið sem þarf að læra inna heimasíðunni þeirra courtofmastersommeliers.org hér og betra er að læra meira en minna því jú þetta er eitt af erfiðustu prófum heims þegar kemur að Master Sommelier, en einungis eru um 300 „Master Sommelier“ með þann titil í heiminum.
Smakka, smakka og smakka og greina
Það er ekki nóg að lesa, heldur þarftu að greina vín, styrkt og sterkvín, segja frá “base” grunnin á líkjörnum, vodka, gin, eau de vie, gin, whisky. Enginn möguleiki er að vita hvað kemur svo, þú verður að vera ansi fær.
Sömuleiðis með léttvín : alkohól magn, tannín, sýra, þrúga, hérað / svæði, land, eikar notkun og aldur. Hægt er að sjá CMS technical data sheet hér, til að sjá hvað er verið að leita eftir eða á official síðunni hér.
Kaffi, te, bjór, vindlar, kokteilar, þetta er líka hluti í CMS
Fyrir CMS er nauðsynlegt að læra líka hvernig uppákomur eru inna veitingastað, gott er að horfa a keppnirnar um World Championship of Sommeliers til að fá hugmynd um hvernig prófin gætu verið.
Beðið er t.d. í smakki á víni sem þú færð fyrir framan þig að greina vínið og svo segja hvað þú myndir para með því víni eða öfugt, fá matseðil í hendurnar og setja saman vínpörun þar sem þú mátt ekki nota sömu þrúgu eða land tvisvar.
Karakterinn þinn skiptir líka sköpun, hvernig þú berð þig og tæklar hlutina og alltaf að brosa að sjálfsögðu.
Það er öruggt að segja að þetta er ekki próf sem þú færð 10 í. Og með þjónustu partinn í prófinu er ekki endilega ein rétt leið til að gera hlutina en margar vitlausar.
Það var Styrmir Bjarki Smárason, framreiðslumaður sem tók saman.

Podcast / Hlaðvarp
-
29. Davíð Örn Símonarson - Smitten
Birt: 18-02-2025 -
-
28. Jón Óli Ómarsson - Go Car Rental
Birt: 11-02-2025 -
-
27. Valgeir Magnússon - Pipar/TBWA
Birt: 04-02-2025 -
-
26. Arnar Freyr Magnússon - Wodbúð & REIN
Birt: 28-01-2025 -

Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn

Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026

Bolla sem kemur skemmtilega á óvart

Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu

Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun

Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss

Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum

Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun

Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum

Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati

Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu

Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd

Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025

Hvað fór úrskeiðis með Juicero? Safapressan sem reyndist vera óþörf
