Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Viltu vera gestur á áramótafagnaði Hotel D´Angleterre í Kaupmannahöfn?

Birting:

þann

Hotel D´Angleterre í Kaupmannahöfn

Kvölddagskrá:

Kl. 18:00 fordrykkur og nýársávarp Margrétar Danadrottningu
Kampavín, Pol Roger

Dyrnar opnaðar til Palmehaven, Louis XVI og Gallery.

Hotel D´Angleterre í Kaupmannahöfn

Kvöldverður borinn fram:

Hummer – Rogn – Havtorn
Vín:2011 Macon-Verze, Domaine Leflavie

Torsk – Knoldselleri – Brunet smør
Vín:2011 Los Navales, Verdejo

Granité
Oksemørbrad – Foie gras – Porre – Trøffel
Vín: 2009 Barbera D’Alba Paiagal

Danske Oste – Rugbrød – Kvæde
Vín: 2009 Emilio Moro, Ribera del Duero

d’Angleterre Chokoladedessert
Vín: 10 års Tawny S. Leonardo

Kaffi & Avec

Bar

Dans

Áramótin skáluð

Flugeldasýning á Kongens Nytorv

Dans

Næturmatur

Kl. 03:00 lok

Tónlist kvöldsins flutt af Ida Corr, Bobo Moreno, ásamt Blichers Big Band

Klæðnaður: Gala

Verð:
Sæti í Palmehaven, 3.500 kr. pr person

Auglýsingapláss

Sæti í Louis XVI eller Gallery, pris 2.995 kr. pr person

1. janúar 2014

Jazzbrunch i Palmehaven kl. 10-13, pris 750 kr. pr person

(Inkl. ved reservation af værelse)

Hotel D´Angleterre í Kaupmannahöfn

Herbergisverð:

Deluxe Guestroom 3.500 kr. pr værelse

Junior Suites 5.500 kr. pr værelse

One-bedroom Suites 8.500 kr. pr værelse

Themed Suites 11.500 kr. pr værelse

Þannig að ef þú ert í Palmahaven og ert í deluxe herbergi þá kostar sólarhringurinn fyrir parið kr. 10.500 danskar, sem er 223,421 þúsund kr. á gengi dagsins.

Þá á eftir að kaupa flugfarið, einhver sem hefur áhuga?

Ronny Emberg

Ronny Emberg

Yfirmatreiðslumaður hótelsins er Ronny Emberg.

Myndir: af heimasíðu dangleterre.dk

/Sverrir

twitter og instagram icon

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið