Markaðurinn
Viltu bæta smá litagleði í matarstellið?
Bonna postulínið er fáanlegt í ýmsum litum og útgáfum.
Kantar á diskunum eru sér hertir og því ekki eins viðkvæmir fyrir hnjaski og þola vel álag.
Vandað postulín, sterkt, frábært verð og litagleði sem brýtur upp hversdagsleikann kíktu á vöruúrvalið hjá okkur hér.
Sendum alla smávöru frítt á næsta pósthús.
Allir velkomnir í verslun okkar.
Afgreiðslutími allar virka daga frá 10:00 – 17:00.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar