Uncategorized
Vilt þú fara til Taiwan?
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir glæsilegri ferð til Taiwan, þar sem Rafn Þórisson kemur til með að keppa fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramóti barþjóna þann 22.-27. nóvember 2007.
Það gefst ekki oft tækifæri til að fara á svo framandi slóðir og þeir sem hafa áhuga, geta snúið sér til Margrétar Gunnarsdóttur, forseta Barþjónaklúbb Íslands í síma 899-2330 eða senda tölvupóst á [email protected] og þér verður sett í samband við réttu aðila.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics