Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Vilhjálmur opnar veitingastaðinn Souvenir í Belgíu

Birting:

þann

Hjónin Vilhjálmur Sigurðsson og Joke Michiel

Hjónin Vilhjálmur Sigurðsson og Joke Michiel

Vilhjálmur Sigurðsson

Vilhjálmur Sigurðsson

Það eru hjónin Vilhjálmur Sigurðsson og Joke Michiel sem reka staðinn Souvenir Restaurant á Surmont de Volsbergestraat í Ypres í Belgíu, og sér Villi um eldhúsið en hún sér um móttöku á gestum og stýrir framreiðslunni.

Vilhjálmur stundaði matreiðslunámið á Radisson SAS Hótel Sögu og í lokin var hann um tíma hjá Agnari á Texture, kom heim tók sveinsprófið og vann í nokkra mánuði upp í Grilli áður en hann hélt til Belgíu og hóf störf á iN De Wolf, svo lá leiðin á Hertog Jan, svo á La Buvette í Brussel og þaðan lá leiðin á Souvenir.

Joke Michiel fæddist í Leper í Belgíu, eftir að hafa unnið í sjónvarpi í 10 ár, fannst henni kominn tími á að söðla um og hún er mætt á Souvenir tilbúin til þjónustu.

Hér getur að líta sýnishorn af matseðli staðarins:

Menu 3 courses:

Leek . Sunflower seeds . Brokkeloud

Leg of lamb . Celeriac

Apple . Beethroot

35 €

Menu 5 courses

Leek . Sunflower seeds . Brokkeloud

Lemonsole cauliflower . Beurre noisette

Ox – heart cabbage . Cabbagestock . Kale

Farm chicken . Spinach . Tarragon . Kholrabi

Butternut . Caramel . Pumpkinseeds

55 €

Þau leggja mikla áherslu að staðbundið lífrænt ræktað hráefni og setja gæðin ofar öðrum kröfum með að markmiði að það finnist í þeim mat sem þau framreiða.

Við á Veitingageirinn.is óskum þeim til hamingju með staðinn, með von að þeim gangi sem best í rekstri á honum.

 

Meðfylgjandi myndir eru frá Vilhjálmi og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið