Uncategorized
Viðskiptavinir ÁTVR enn ánægðari en á síðasta ári
Niðurstöður Íslensku Ánægjuvoginnar liggja nú fyrir, en þetta er í þriðja sinn sem ÁTVR tekur þátt í könnuninni.
Markmið Íslenskra Ánægjuvogarinnar er að láta fyrirtækjum í té samræmdar mælingar á ánægju viðskiptavina en einnig nokkrum öðrum þáttum sem hafa áhrif á hana s.s. ímynd, mat á gæðum og tryggð viðskiptavina.
Ánægjuvog ÁTVR hækkar á milli ára og er nú hærri en meðalánægjuvog þeirra nítján fyrirtækja sem voru mæld. ÁTVR bætir sig á nær öllum þáttum frá fyrri mælingu. Hlutfallslega sterkustu þættir ÁTVR eru vörugæði og ánægja viðskiptavina. Ímynd ÁTVR skiptir miklu máli fyrir ánægju viðskiptavina og hækkar núna nokkuð og nálgast meðaltal annarra fyrirtækja. Veikustu þættir ÁTVR eru mat á verðmæti, væntingar og tryggð. Á öllum þessum þáttum liggur útkoma ÁTVR langt frá meðaltali annarra mældra fyrirtækja.
Af vef ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….