Markaðurinn
Viðbótarnámskeið
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum, þar sem Jimmie Hulth, Brand Ambassador Bombay Sapphire og Patron Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu vörumerkjanna og um leið sýna skemmtilegar útfærslur á þeim.
Námskeiðin verða haldin á Skelfiskmarkaðnum.
- fimmtudaginn 24.janúar 20.30-22.30 – FULLT
- föstudaginn 25.janúar 11.30-13.30 – NÝTT/LAUST
- föstudaginn 25.janúar 14-16 – FULLT
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan