Markaðurinn
Viðarhnífapör frá Vegware
Vegware hefur ávallt verið framarlega hvað varðar vöruþróun og leitast ávallt til þess að bæta upplifun viðskiptavina sinna.
Viðahnífapörin frá Vegware eru þar engin undantekning, silkimjúk viðkomu og skilja ekki eftir sig bragð, ofurlétt en samt sterk og henta fyrir heitan jafn sem kaldan mat. Að notkun lokinni mega þau svo fara beint í lífrænt þar sem þau bera jarðgeranlega vottun.
Hvort sem vantar hníf, gaffal, skeið, teskeið eða hnífaparasett, þá býður Vegware einfaldlega upp á það sem þarf hverju sinni.
Hér er hægt að kynna sér þessi hnífapör frá Vegware.
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi þessa vöru eða aðrar þá er um að gera að hafa samband.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu