Markaðurinn
Viðarhnífapör frá Vegware
Vegware hefur ávallt verið framarlega hvað varðar vöruþróun og leitast ávallt til þess að bæta upplifun viðskiptavina sinna.
Viðahnífapörin frá Vegware eru þar engin undantekning, silkimjúk viðkomu og skilja ekki eftir sig bragð, ofurlétt en samt sterk og henta fyrir heitan jafn sem kaldan mat. Að notkun lokinni mega þau svo fara beint í lífrænt þar sem þau bera jarðgeranlega vottun.
Hvort sem vantar hníf, gaffal, skeið, teskeið eða hnífaparasett, þá býður Vegware einfaldlega upp á það sem þarf hverju sinni.
Hér er hægt að kynna sér þessi hnífapör frá Vegware.
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi þessa vöru eða aðrar þá er um að gera að hafa samband.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






