Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Verksmiðjan á Akureyri opnar formlegra í dag – Myndir
Í dag opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Á neðri hæðinni er fjölskyldu-veitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni er sportbar.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
„Það er eitt á hreinu að við erum gríðarlega ánægð með staðinn okkar sem er byggður frá grunni sem veitingastaður og aðstaðan fyrir bæði viðskiptavini og starfsfólk því frábær. Að sama skapi er matseðillinn okkar fjölbreyttur og verðin okkar svíkja engan. Við viljum bjóða alla velkomna til okkar núna um opnunarhelgina og svo bara áfram eftir það.“ segir í tilkynningu frá Verksmiðjunni.
Matseðillinn
Matarmyndir
Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir Verksmiðjuna nokkrum dögum fyrir opnun:
Myndir: facebook / Verksmiðjan Restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux