Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Verksmiðjan á Akureyri opnar formlegra í dag – Myndir
Í dag opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Á neðri hæðinni er fjölskyldu-veitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni er sportbar.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
„Það er eitt á hreinu að við erum gríðarlega ánægð með staðinn okkar sem er byggður frá grunni sem veitingastaður og aðstaðan fyrir bæði viðskiptavini og starfsfólk því frábær. Að sama skapi er matseðillinn okkar fjölbreyttur og verðin okkar svíkja engan. Við viljum bjóða alla velkomna til okkar núna um opnunarhelgina og svo bara áfram eftir það.“ segir í tilkynningu frá Verksmiðjunni.
Matseðillinn
Matarmyndir
Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir Verksmiðjuna nokkrum dögum fyrir opnun:
Myndir: facebook / Verksmiðjan Restaurant

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars