Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Verksmiðjan á Akureyri opnar formlegra í dag – Myndir
Í dag opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Á neðri hæðinni er fjölskyldu-veitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni er sportbar.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
„Það er eitt á hreinu að við erum gríðarlega ánægð með staðinn okkar sem er byggður frá grunni sem veitingastaður og aðstaðan fyrir bæði viðskiptavini og starfsfólk því frábær. Að sama skapi er matseðillinn okkar fjölbreyttur og verðin okkar svíkja engan. Við viljum bjóða alla velkomna til okkar núna um opnunarhelgina og svo bara áfram eftir það.“ segir í tilkynningu frá Verksmiðjunni.
Matseðillinn
Matarmyndir
Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir Verksmiðjuna nokkrum dögum fyrir opnun:
Myndir: facebook / Verksmiðjan Restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
















