Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Verksmiðjan á Akureyri opnar formlegra í dag – Myndir
Í dag opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Á neðri hæðinni er fjölskyldu-veitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni er sportbar.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
„Það er eitt á hreinu að við erum gríðarlega ánægð með staðinn okkar sem er byggður frá grunni sem veitingastaður og aðstaðan fyrir bæði viðskiptavini og starfsfólk því frábær. Að sama skapi er matseðillinn okkar fjölbreyttur og verðin okkar svíkja engan. Við viljum bjóða alla velkomna til okkar núna um opnunarhelgina og svo bara áfram eftir það.“ segir í tilkynningu frá Verksmiðjunni.
Matseðillinn
Matarmyndir
Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir Verksmiðjuna nokkrum dögum fyrir opnun:
Myndir: facebook / Verksmiðjan Restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
















