Vín, drykkir og keppni
Verðlaunavín Gyllta Glasið 2023 – Seinni partur
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2023 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til 4.000 kr og völdu vínbirgjar vínin til í þessa keppni. Í þessum seinni parti voru vín frá norður við miðbaug tekinn fyrir.
Vínin voru smökkuð blint af sérstakri dómnefnd sem Vínþjónasamtökin boðuðu til á Reykjavík Natura sunnudagin 22 október. og eigum við í Vínþjónasamtökunum þeirra allra bestu þakkir fyrir aðstoðina.
Yfirdómari var eins og fyrri ár Alba E H Hough margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna ásamt sérstakri aðstoð frá vel völdu fagfólki og eiga þau þakkir fyrir að standa að stærstu blindmökkum sem fram fer á Íslandi ár hvert.
5 hvítvín og 10 rauðvín hlutu Gyllta glasið 2023 samkvæmt hlutföllum sem skiluðu sér. Vínin verða sérmerkt í Vínbúðum með merki Gyllta Glassins og gildir það fyrir árganginn sem fékk verðlaunin.
Verðlaunavínin
Hvítvín:
Willm Pinot Gris Reserve 2022, 2.999 kr
Crudo Catarratto Zibibbo 2021, 2.790 kr
LaCheteau Sauvignon Touraine 2022, 2.699 kr
Kallfelz Riesling Hochgewachs feinherb 2021, 3.864 kr
Edda Lei Bianco 2021, 3.699 kr
Rauðvín:
Baron de Ley Club Privado 2020, 2.699 kr
Coto de Imaz Gran Reserva 2017, 3.999 kr
Cune Gran Reserva 2017, 3.899 kr
Chateau L’Hospitalet La Reserve ,,La Clape“ 2021, 3.999 kr
Manifesto Nero d’Avola Organic 2021, 2.699 kr
Stemmari Passiata 2021, 2.499 kr
Zenato Alanera 2019, 2.690 kr
Tommasi Rafael Valpolicella 2021, 2.999 kr
Zenato Valpolicella Superiore 2020, 2.890 kr
Tommasi Valpolicella 2022, 2.499 kr
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði