Markaðurinn
Velgengni Diplomatico rommsins á Íslandi hefur fangað athygli framleiðandans í Venúsúela
Þann 25. og 26. september n.k. munu þeir Nelson Hernandez Master blender og Miguel Escandell EMEA Brand ambassdor frá Diplomatico vera með Masterclass á Brass.
Vinsældir rommsins á Íslandi hefur aukist mikið að undanförnu en þar hafa Diplomatico Mantuano og Planas verið vinsæl í kokteilgerð á meðan Reserva Exclusiva hefur verið vinsælt sem „sipping” romm. Nú gefst tækifæri á að fræðast enn betur um sögu og framleiðslu þessa romms sem er svo vinsæl hjá okkur Íslendingum.
Það verða tveir Masterclass dagar í boði, þann 25. og 26. september og munu byrja kl 17:00.
Allir sem hafa náð aldri og hafa áhuga eru meira en velkomnir með því að staðfesta þátttöku ykkar og melda ykkur á viðburðinn Diplomatico Masterclass hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?