Markaðurinn
Velgengni Diplomatico rommsins á Íslandi hefur fangað athygli framleiðandans í Venúsúela
Þann 25. og 26. september n.k. munu þeir Nelson Hernandez Master blender og Miguel Escandell EMEA Brand ambassdor frá Diplomatico vera með Masterclass á Brass.
Vinsældir rommsins á Íslandi hefur aukist mikið að undanförnu en þar hafa Diplomatico Mantuano og Planas verið vinsæl í kokteilgerð á meðan Reserva Exclusiva hefur verið vinsælt sem „sipping” romm. Nú gefst tækifæri á að fræðast enn betur um sögu og framleiðslu þessa romms sem er svo vinsæl hjá okkur Íslendingum.
Það verða tveir Masterclass dagar í boði, þann 25. og 26. september og munu byrja kl 17:00.
Allir sem hafa náð aldri og hafa áhuga eru meira en velkomnir með því að staðfesta þátttöku ykkar og melda ykkur á viðburðinn Diplomatico Masterclass hér.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







