Markaðurinn
Vel var mætt á Jack Daniel´s námskeiðin – Myndir
Síðasta miðvikudag stóð Mekka Wines & Spirits fyrir heimsókn Johans Bergström Nordic Brand Ambassador fyrir Brown Forman.
Hélt hann skemmtilega kynningu um Jack Daniel´s og Woodford Reserve. Vegna mikils fjölda skráninga á námskeiðið þurfti að bæta við námskeiði til að mæta eftirspurn. Yfir 110 veitingamenn mættu á þessi þrjú námskeið og er það fyrir utan aðrar heimsóknir sem Johan tók hér á landi. Samkvæmt Friðbirni Pálssyni Vörumerkjastjóra Mekka Wines & Spirits þá gekk heimsóknin mjög vel og augljóst að við fáum Johan aftur að ári ef ekki fyrr.
En myndir segja á við þúsund orð:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður