Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Veitingastaðurinn Tavern Co er besti morgunverðarstaður Bretlands 2013

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Tavern Co er besti morgunverðarstaður Bretlands 2013

Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun eru veitt, en þeir aðilar sem standa að baki þeim eru hluti af Farmhouse week sem er haldin í 15. sinn í ár.

Tavern Co er mexíkóskur Barbecue staður í Liverpool sem hlýtur verðlaunin fyrir full english breakfast.

Þeir sem hafa þátttökurétt eru kaffihús, veitingastaðir, mötuneyti, Bed & breakfast, matsöluvagnar, krár og hótel.

Það sem var á vinningsdiskinum var eftirfarandi:

2 heimagerðar Lincolnshire pylsur, steikt beikon, steikt egg, bakaður tómatur, blóðpylsa, steiktir sveppir, bakaðar baunir og ristað brauð.

Sá sem vann með kaldan morgunverð var Café Alf Resco í Dartmouth Devon, sem innihélt:

Alfs granola, sem inniheldur stóra hafra, hnetur, fræ, staðbundið hunang og jógúrt.

The Tried & True café í London Putney fengu verðlaun fyrir frumlegasta morgunverðinn sem innihélt:

Barbecue svín Benedict, kornbrauð fyllt með jalapeno og chedder osti fyllt með svínakjöti í heimalagaðri barbecue sósu, hleyptu eggi, chilli smjöri og vorlauk.

Allur listinn er hér:

  • Restaurants – Tavern Co, Liverpool, full English (hot)
  • B&Bs and guest houses – Our Lizzy, Malvern, vegan breakfast (innovative)
  • Café, coffee shop or farm shop – Penny’s Café, Wolverhampton, full English (hot)
  • Canteen – Beretun Restaurant, Canterbury College, Kent, full English (hot)
  • Food van/stall – Brownings the Bakers, Kilmarnock, roll with Scottish sausage (hot)
  • Hotels – Lancers House, Salisbury, No. 53 Herbie fully loaded on toast (hot)
  • Pubs – The Bear Inn, Brighton, full English (hot)

 

Myndir: aðsendar

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið