Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Tanginn opnar í Vestmannaeyjum
Tanginn er nýjasti veitingastaðurinn í Vestmannaeyjum og er hann staðsettur við Básaskersbryggju 8. Fallegur staður sem býður upp á ýmis sjávarföng, krækling, fish & chips, humar, skötusel, Sjávarréttaborgari svo fátt eitt sé nefnt, að auki geta kjötunnendur fengið sitt, en á matseðlinum má sjá Folaldalund, svín, kjúklingasalat ofl.
Opnunartími er mánudaga til fimmtudaga: 17:00 – 23:00, föstudaga og laugardaga: 17:00 – 01:00 og á sunnudögum frá: 17:00 – 23:00.
Fjölskylduvænn veitingastaður sem vert er að kíkja á, en um fjögur hundruð fermetra pallur umlykur staðinn þar sem mögulegt er að tylla sér á sumrin.
Myndir: af facebook síðu Tangans
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó