Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Tanginn opnar í Vestmannaeyjum
Tanginn er nýjasti veitingastaðurinn í Vestmannaeyjum og er hann staðsettur við Básaskersbryggju 8. Fallegur staður sem býður upp á ýmis sjávarföng, krækling, fish & chips, humar, skötusel, Sjávarréttaborgari svo fátt eitt sé nefnt, að auki geta kjötunnendur fengið sitt, en á matseðlinum má sjá Folaldalund, svín, kjúklingasalat ofl.
Opnunartími er mánudaga til fimmtudaga: 17:00 – 23:00, föstudaga og laugardaga: 17:00 – 01:00 og á sunnudögum frá: 17:00 – 23:00.
Fjölskylduvænn veitingastaður sem vert er að kíkja á, en um fjögur hundruð fermetra pallur umlykur staðinn þar sem mögulegt er að tylla sér á sumrin.
Myndir: af facebook síðu Tangans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








