Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Tanginn opnar í Vestmannaeyjum
Tanginn er nýjasti veitingastaðurinn í Vestmannaeyjum og er hann staðsettur við Básaskersbryggju 8. Fallegur staður sem býður upp á ýmis sjávarföng, krækling, fish & chips, humar, skötusel, Sjávarréttaborgari svo fátt eitt sé nefnt, að auki geta kjötunnendur fengið sitt, en á matseðlinum má sjá Folaldalund, svín, kjúklingasalat ofl.
Opnunartími er mánudaga til fimmtudaga: 17:00 – 23:00, föstudaga og laugardaga: 17:00 – 01:00 og á sunnudögum frá: 17:00 – 23:00.
Fjölskylduvænn veitingastaður sem vert er að kíkja á, en um fjögur hundruð fermetra pallur umlykur staðinn þar sem mögulegt er að tylla sér á sumrin.
Myndir: af facebook síðu Tangans

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi