Vertu memm

Starfsmannavelta

Veitingastaðurinn Anna Jóna kveður fyrir fullt og allt

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Anna Jóna kveður fyrir fullt og allt

Veitingastaðurinn Anna Jóna sem staðsettur er á jarðhæð Tryggvagötu 11 í Reykjavík kveður fyrir fullt og allt, en þetta staðfestir athafnamaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson, eigandi staðarins, í samtali við mbl.is.

Anna Jóna opnaði í apríl í fyrra.

Sjá einnig: Opnar nýtt kaffi-, og kvikmyndahús þar sem Icelandic fish & chips var áður til húsa

„Mér fannst rosalega gaman að hanna staðinn. Síðan var bara mjög erfitt að byggja hann og þegar við byrjuðum að reka hann ætlaði ég að láta annað fólk um það.

Ég komst eiginlega að því í gegnum þetta ferli að manni þarf að langa að reka veitingahús til að reka veitingahús,“

segir Haraldur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.

Skemmtilegur og ferskur matseðill var í boði, eins og sjá má hér að neðan:

Myndir: annajona.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið