Freisting
Veitingamenn kæra Íslenska ríkið
Það ættu margir veitingamenn að fara vita núna af reykingabanninu sem er yfirvofandi 1. júní n.k., en þá mega viðskiptavinir veitinga-, og skemmtistaða ekki undir neinum kringumstæðum reykja tóbak og jafnframt er veitingamönnum meinað að gera séraðstöðu fyrir reykingamenn.
Á meðan þeir félagar Kormákur og Skjöldur veitingamenn Ölstofunnar íhuga málsókn á hendur ríkisvaldinu, þá frestar ríkið í Danmörku reykingabanninu þar til í ágúst, en reykingabann átti að verða 1 apríl n.k. í Danaveldinu og frestunin stafar útaf óánægju m.a hjá almenningi, þingmönnum og meira að segja hjá sjálfri Drottningunni, en hún er einn þekktasti reykingamaður landsins. Eins höfðu danskir veitingamenn hug á því að breyta stöðum sínum í meðlimaklúbba og komast þar með framhjá lögunum.
Nú er spurningin hvað gerist 1. júní hér á Íslandi þegar alsherjar reykingabann verður sett á veitinga-, og skemmtistaði?
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði