Freisting
Veitingamenn kæra Íslenska ríkið
Það ættu margir veitingamenn að fara vita núna af reykingabanninu sem er yfirvofandi 1. júní n.k., en þá mega viðskiptavinir veitinga-, og skemmtistaða ekki undir neinum kringumstæðum reykja tóbak og jafnframt er veitingamönnum meinað að gera séraðstöðu fyrir reykingamenn.
Á meðan þeir félagar Kormákur og Skjöldur veitingamenn Ölstofunnar íhuga málsókn á hendur ríkisvaldinu, þá frestar ríkið í Danmörku reykingabanninu þar til í ágúst, en reykingabann átti að verða 1 apríl n.k. í Danaveldinu og frestunin stafar útaf óánægju m.a hjá almenningi, þingmönnum og meira að segja hjá sjálfri Drottningunni, en hún er einn þekktasti reykingamaður landsins. Eins höfðu danskir veitingamenn hug á því að breyta stöðum sínum í meðlimaklúbba og komast þar með framhjá lögunum.
Nú er spurningin hvað gerist 1. júní hér á Íslandi þegar alsherjar reykingabann verður sett á veitinga-, og skemmtistaði?
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé