Markaðurinn
Veitingamenn / Fjárfestar | Evrópsk veitingahúsakeðja opnar í fyrsta sinn í Skandinavíu og það á Íslandi
Evrópsk veitingahúsakeðja (45 veitingastaðir í 4 löndum) undirbýr opnun fyrsta veitingastaðar sinn í Skandinavíu á Íslandi “Franchise”.
Stærð húsnæðis 350-500m2, ca 30 starfsmenn.
Rekstraraðili / eigandi skal vera fagmaður/kona og hafa reynslu af veitingahúsarekstri og starfsmannahaldi.
Einungis fjársterkir aðilar koma til greina sem rekstraraðilar / eigendur.
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs “Franchise” veitingahúsakeðjunnar verður hérlendis í lok ágúst mánaðar.
Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar Guðsveinsson
Framkvæmdastjóri Stóreldhús ehf
[email protected]
Sími 822 8837
www.kitchen.is
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






