Markaðurinn
Veitingamenn / Fjárfestar | Evrópsk veitingahúsakeðja opnar í fyrsta sinn í Skandinavíu og það á Íslandi
Evrópsk veitingahúsakeðja (45 veitingastaðir í 4 löndum) undirbýr opnun fyrsta veitingastaðar sinn í Skandinavíu á Íslandi “Franchise”.
Stærð húsnæðis 350-500m2, ca 30 starfsmenn.
Rekstraraðili / eigandi skal vera fagmaður/kona og hafa reynslu af veitingahúsarekstri og starfsmannahaldi.
Einungis fjársterkir aðilar koma til greina sem rekstraraðilar / eigendur.
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs “Franchise” veitingahúsakeðjunnar verður hérlendis í lok ágúst mánaðar.
Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar Guðsveinsson
Framkvæmdastjóri Stóreldhús ehf
[email protected]
Sími 822 8837
www.kitchen.is
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun47 minutes síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM