Markaðurinn
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Þorrinn hefst formlega með Bóndadeginum ár hvert og þetta árið er hann föstudaginn 25. janúar. Kjarnafæði býður upp á gott úrval súrmats og auðvitað er nýmetið á sínum stað. Þá er vinsælt að hafa með nýtt lambakjöt, saltkjöt og fleira fyrir þá sem ekki eru tilbúnir að gæða sér á þeim veislumat sem súrmaturinn og annað nýmeti er.
Hvort sem blótið þitt er fámennt og góðmennt eða fjölmennt þá færðu allt til að halda góða Þorraveislu hjá Kjarnafæði.
Endilega settu þig í samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða sendu þeim tölvupóst á [email protected]
Þá getur þú einnig nálgast upplýsingar um úrvalið inn á heimasíðunni www.kjarnafæði.is eða beint inn á hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati