Markaðurinn
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Þorrinn hefst formlega með Bóndadeginum ár hvert og þetta árið er hann föstudaginn 25. janúar. Kjarnafæði býður upp á gott úrval súrmats og auðvitað er nýmetið á sínum stað. Þá er vinsælt að hafa með nýtt lambakjöt, saltkjöt og fleira fyrir þá sem ekki eru tilbúnir að gæða sér á þeim veislumat sem súrmaturinn og annað nýmeti er.
Hvort sem blótið þitt er fámennt og góðmennt eða fjölmennt þá færðu allt til að halda góða Þorraveislu hjá Kjarnafæði.
Endilega settu þig í samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða sendu þeim tölvupóst á [email protected]
Þá getur þú einnig nálgast upplýsingar um úrvalið inn á heimasíðunni www.kjarnafæði.is eða
beint inn á hér.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






