Markaðurinn
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Þorrinn hefst formlega með Bóndadeginum ár hvert og þetta árið er hann föstudaginn 25. janúar. Kjarnafæði býður upp á gott úrval súrmats og auðvitað er nýmetið á sínum stað. Þá er vinsælt að hafa með nýtt lambakjöt, saltkjöt og fleira fyrir þá sem ekki eru tilbúnir að gæða sér á þeim veislumat sem súrmaturinn og annað nýmeti er.
Hvort sem blótið þitt er fámennt og góðmennt eða fjölmennt þá færðu allt til að halda góða Þorraveislu hjá Kjarnafæði.
Endilega settu þig í samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða sendu þeim tölvupóst á [email protected]
Þá getur þú einnig nálgast upplýsingar um úrvalið inn á heimasíðunni www.kjarnafæði.is eða beint inn á hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum