Markaðurinn
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Þorrinn hefst formlega með Bóndadeginum ár hvert og þetta árið er hann föstudaginn 25. janúar. Kjarnafæði býður upp á gott úrval súrmats og auðvitað er nýmetið á sínum stað. Þá er vinsælt að hafa með nýtt lambakjöt, saltkjöt og fleira fyrir þá sem ekki eru tilbúnir að gæða sér á þeim veislumat sem súrmaturinn og annað nýmeti er.
Hvort sem blótið þitt er fámennt og góðmennt eða fjölmennt þá færðu allt til að halda góða Þorraveislu hjá Kjarnafæði.
Endilega settu þig í samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða sendu þeim tölvupóst á [email protected]
Þá getur þú einnig nálgast upplýsingar um úrvalið inn á heimasíðunni www.kjarnafæði.is eða
beint inn á hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






