Markaðurinn
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Þorrinn hefst formlega með Bóndadeginum ár hvert og þetta árið er hann föstudaginn 25. janúar. Kjarnafæði býður upp á gott úrval súrmats og auðvitað er nýmetið á sínum stað. Þá er vinsælt að hafa með nýtt lambakjöt, saltkjöt og fleira fyrir þá sem ekki eru tilbúnir að gæða sér á þeim veislumat sem súrmaturinn og annað nýmeti er.
Hvort sem blótið þitt er fámennt og góðmennt eða fjölmennt þá færðu allt til að halda góða Þorraveislu hjá Kjarnafæði.
Endilega settu þig í samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða sendu þeim tölvupóst á sala@kjarnfaed.is
Þá getur þú einnig nálgast upplýsingar um úrvalið inn á heimasíðunni www.kjarnafæði.is eða beint inn á hér.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata