Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Úrslit úr Íslandsmóti nema

Birting:

þann

Kórinn - Íslandsmót Iðn- og Verkgreina 2014

Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram.

Eftirfarandi eru úrslit úr öllum keppnunum:

Matreiðsla  
1. sæti – Karl Óskar Smárason Hilton VOX
2. sæti – Arnar Ingi Gunnarsson Slippbarinn
3. sæti – Fjóla Þórisdóttir Fiskfélagið
Framreiðsla
1. sæti – Jón Bjarni Óskarsson Natura
2. sæti – Alfreð Ingvar Gústavsson Fellini
3. sæti – Sunnefa Hildur Aðalsteinsdóttir Natura
Kjötskurður
1. sæti – Jónas Þórólfsson Norðlenska
Bakariðn
1. sæti – Dörthe Zenker, Almar bakari
2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, Sveinsbakarí

 

Fleiri umfjallanir hér.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið