Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit úr Íslandsmóti nema
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram.
Eftirfarandi eru úrslit úr öllum keppnunum:
Matreiðsla | |
1. sæti – Karl Óskar Smárason | Hilton VOX |
2. sæti – Arnar Ingi Gunnarsson | Slippbarinn |
3. sæti – Fjóla Þórisdóttir | Fiskfélagið |
Framreiðsla | |
1. sæti – Jón Bjarni Óskarsson | Natura |
2. sæti – Alfreð Ingvar Gústavsson | Fellini |
3. sæti – Sunnefa Hildur Aðalsteinsdóttir | Natura |
Kjötskurður | |
1. sæti – Jónas Þórólfsson | Norðlenska |
Bakariðn | |
1. sæti – Dörthe Zenker, | Almar bakari |
2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, | Sveinsbakarí |
Fleiri umfjallanir hér.

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni