Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit úr Íslandsmóti nema
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram.
Eftirfarandi eru úrslit úr öllum keppnunum:
Matreiðsla | |
1. sæti – Karl Óskar Smárason | Hilton VOX |
2. sæti – Arnar Ingi Gunnarsson | Slippbarinn |
3. sæti – Fjóla Þórisdóttir | Fiskfélagið |
Framreiðsla | |
1. sæti – Jón Bjarni Óskarsson | Natura |
2. sæti – Alfreð Ingvar Gústavsson | Fellini |
3. sæti – Sunnefa Hildur Aðalsteinsdóttir | Natura |
Kjötskurður | |
1. sæti – Jónas Þórólfsson | Norðlenska |
Bakariðn | |
1. sæti – Dörthe Zenker, | Almar bakari |
2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, | Sveinsbakarí |
Fleiri umfjallanir hér.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann