Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit úr Íslandsmóti nema
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram.
Eftirfarandi eru úrslit úr öllum keppnunum:
Matreiðsla | |
1. sæti – Karl Óskar Smárason | Hilton VOX |
2. sæti – Arnar Ingi Gunnarsson | Slippbarinn |
3. sæti – Fjóla Þórisdóttir | Fiskfélagið |
Framreiðsla | |
1. sæti – Jón Bjarni Óskarsson | Natura |
2. sæti – Alfreð Ingvar Gústavsson | Fellini |
3. sæti – Sunnefa Hildur Aðalsteinsdóttir | Natura |
Kjötskurður | |
1. sæti – Jónas Þórólfsson | Norðlenska |
Bakariðn | |
1. sæti – Dörthe Zenker, | Almar bakari |
2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, | Sveinsbakarí |
Fleiri umfjallanir hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta9 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac