Keppni
Úrslit Red Hands í london – Myndir og vídeó
Danmörk tók bikarinn heim í Campari Red Hands keppninni í London þar sem Norðurlöndin kepptu ásamt Írlandi, Póllandi og einn frá Eystrasaltslöndum. Sigurvegarinn heitir Bonnie og er yfir Duck & Cover kokteilbarnum í Kaupmannahöfn.
Dómarar voru Monica Berg, Agostino Perrone og Keivan Nemati sem er Brand Ambassador fyrir Campari í þessum löndum. Leó segir að keppendur í ár hafi verið virkilega sterkir og hann kemur heim með fullt farteskið af reynslu.
Sjá einnig: Leó keppir í Red Hands í London
Noregur lenti í öðru sæti en það var Íslendingurinn Guðmar frá Ruda í Tromsö og þriðja sæti var Michal frá Grand Hotel í Lodz í Póllandi.
Leó segir að það var gaman að læra af meisturum Connaught barsins í London, þeim Agostino Perrone og Giorgio Bargiani en þeir vinna náið með Campari.
Myndir og vídeó: aðsendar
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Myndir úr útgáfupartý bókarinnar: Þetta verður veisla eftir landsliðskokkinn Gabríel Kristinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn
-
Frétt4 dagar síðan
Vegna E. coli í matvælum – Meðhöndlun á réttum úr hökkuðu kjöti gildir allt annað
-
Keppni3 dagar síðan
Leó keppir í Red Hands í London
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Sjáumst á Stóreldhúsasýningunni
-
Uppskriftir14 klukkustundir síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt borðabókunarkerfi mætir á Stóreldhúsið í fyrsta sinn