Vertu memm

Keppni

Úrslit Red Hands í london – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Danmörk tók bikarinn heim í Campari Red Hands keppninni í London þar sem Norðurlöndin kepptu ásamt Írlandi, Póllandi og einn frá Eystrasaltslöndum. Sigurvegarinn heitir Bonnie og er yfir Duck & Cover kokteilbarnum í Kaupmannahöfn.

Dómarar voru Monica Berg, Agostino Perrone og Keivan Nemati sem er Brand Ambassador fyrir Campari í þessum löndum. Leó segir að keppendur í ár hafi verið virkilega sterkir og hann kemur heim með fullt farteskið af reynslu.

Sjá einnig: Leó keppir í Red Hands í London

Noregur lenti í öðru sæti en það var Íslendingurinn Guðmar frá Ruda í Tromsö og þriðja sæti var Michal frá Grand Hotel í Lodz í Póllandi.

Úrslit Red Hands í london - Leó Snæfeld Pálsson

Úrslit Red Hands í london - Leó Snæfeld Pálsson

Logi frá Campari á Íslandi fylgist með eins og stressaður faðir að fylgjast með unganum sínum.

Leó segir að það var gaman að læra af meisturum Connaught barsins í London, þeim Agostino Perrone og Giorgio Bargiani en þeir vinna náið með Campari.

Myndir og vídeó: aðsendar

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið