Keppni
Úrslit Red Hands í london – Myndir og vídeó
Danmörk tók bikarinn heim í Campari Red Hands keppninni í London þar sem Norðurlöndin kepptu ásamt Írlandi, Póllandi og einn frá Eystrasaltslöndum. Sigurvegarinn heitir Bonnie og er yfir Duck & Cover kokteilbarnum í Kaupmannahöfn.
Dómarar voru Monica Berg, Agostino Perrone og Keivan Nemati sem er Brand Ambassador fyrir Campari í þessum löndum. Leó segir að keppendur í ár hafi verið virkilega sterkir og hann kemur heim með fullt farteskið af reynslu.
Sjá einnig: Leó keppir í Red Hands í London
Noregur lenti í öðru sæti en það var Íslendingurinn Guðmar frá Ruda í Tromsö og þriðja sæti var Michal frá Grand Hotel í Lodz í Póllandi.
Leó segir að það var gaman að læra af meisturum Connaught barsins í London, þeim Agostino Perrone og Giorgio Bargiani en þeir vinna náið með Campari.
Myndir og vídeó: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi