Keppni
Úrslit Red Hands í london – Myndir og vídeó
Danmörk tók bikarinn heim í Campari Red Hands keppninni í London þar sem Norðurlöndin kepptu ásamt Írlandi, Póllandi og einn frá Eystrasaltslöndum. Sigurvegarinn heitir Bonnie og er yfir Duck & Cover kokteilbarnum í Kaupmannahöfn.
Dómarar voru Monica Berg, Agostino Perrone og Keivan Nemati sem er Brand Ambassador fyrir Campari í þessum löndum. Leó segir að keppendur í ár hafi verið virkilega sterkir og hann kemur heim með fullt farteskið af reynslu.
Sjá einnig: Leó keppir í Red Hands í London
Noregur lenti í öðru sæti en það var Íslendingurinn Guðmar frá Ruda í Tromsö og þriðja sæti var Michal frá Grand Hotel í Lodz í Póllandi.
Leó segir að það var gaman að læra af meisturum Connaught barsins í London, þeim Agostino Perrone og Giorgio Bargiani en þeir vinna náið með Campari.
Myndir og vídeó: aðsendar

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni