Keppni
Úrslit Red Hands í london – Myndir og vídeó
Danmörk tók bikarinn heim í Campari Red Hands keppninni í London þar sem Norðurlöndin kepptu ásamt Írlandi, Póllandi og einn frá Eystrasaltslöndum. Sigurvegarinn heitir Bonnie og er yfir Duck & Cover kokteilbarnum í Kaupmannahöfn.
Dómarar voru Monica Berg, Agostino Perrone og Keivan Nemati sem er Brand Ambassador fyrir Campari í þessum löndum. Leó segir að keppendur í ár hafi verið virkilega sterkir og hann kemur heim með fullt farteskið af reynslu.
Sjá einnig: Leó keppir í Red Hands í London
Noregur lenti í öðru sæti en það var Íslendingurinn Guðmar frá Ruda í Tromsö og þriðja sæti var Michal frá Grand Hotel í Lodz í Póllandi.
Leó segir að það var gaman að læra af meisturum Connaught barsins í London, þeim Agostino Perrone og Giorgio Bargiani en þeir vinna náið með Campari.
Myndir og vídeó: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni













