Vertu memm

Keppni

Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks - Heimir sigraði með Irishman - Myndir og vídeó

Sigurvegarar:
Heimir Morthens, Imad El Moubarik og Grétar Matthíasson

Á degi heilags Patreks fóru fram úrslitin í Jameson kokteilakeppninni Dublin Meets Reykjavík í samstarfi Barþjónaklúbbs Íslands og Mekka þar sem 10 keppendur komu saman og kepptu sín á milli.

Sjá einnig: Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?

Úrslit

Þar stóð Heimir Morthens frá Drykk bar uppi sem sigurvegari með drykkinn sinn Irishman.

Í öðru sæti var Imad El Moubarik frá Coffee & Cocktails með drykkinn sinn Northern Celt.

Í þriðja sæti varð Grétar Matthíasson frá Blik Bistro með drykkinn sinn Lets have Jameson

Markmið keppenda var að nota Jameson viskí frá Dublin á Írlandi og tengja það við Ísland með einhverjum hætti.

Sjá einnig: Litrík helgi framundan: Hér eru staðirnir sem fagna heilögum Patrek með stæl

Sigurdrykkurinn

Sigurdrykkinn er hægt að fá á Drykk bar í Pósthús Mathöll út marsmánuð, en hann inniheldur:

Jameson Caskmates Stout Edition
Shanky´s Whip
Guinness Reduction
Brown Sugar Syrup
Salt lausn
Súkkulaði Bitter

Myndir og vídeó

Myndir og vídeó: Ómar Vilhelmsson

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið