Markaðurinn
Úrslit í Fernet Branca keppninni – Myndir og vídeó
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Fernet Branca stóðu fyrir öðruvísi keppni á öðruvísi tímum, en keppnin „Fernet Branca fangaðu augnablikið“ var bæði skemmtileg og lífleg.
Eina sem keppendur þurftu að gera var að pósta myndum á facebook og Instagram og tagga #myfernetmoment2020 með sínum skemmtilegum augnablikum.
Nú fer hver að verða síðastur – Besta myndin (moment) verður valin á morgun 15. nóvember 2020
Í lokin valdi svo alþjóðleg dómnefnd sigurvegaranna en í dómnefndinni voru íslandsvinurinn Nicola Olianas Global Brand Ambassador, Patrik Tapper Nordic Brand Ambassador og svo Grétar Matthíasson forseti barþjónaklúbbsins.
Nicola kynnti svo sigurvegarana á meðfylgjandi myndband:
1 sæti: Alana Hudkins – Hi Alana
2 sæti: Rúnar – Fernet.father
3. sæti: Sævar Helgi Örnólfsson – mixologists_life
Hægt skoða fleiri myndir frá keppninni á Instagram undir myllumerkinu #myfernetmoment2020 hér.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu








