Markaðurinn
Úrslit í Fernet Branca keppninni – Myndir og vídeó
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Fernet Branca stóðu fyrir öðruvísi keppni á öðruvísi tímum, en keppnin „Fernet Branca fangaðu augnablikið“ var bæði skemmtileg og lífleg.
Eina sem keppendur þurftu að gera var að pósta myndum á facebook og Instagram og tagga #myfernetmoment2020 með sínum skemmtilegum augnablikum.
Nú fer hver að verða síðastur – Besta myndin (moment) verður valin á morgun 15. nóvember 2020
Í lokin valdi svo alþjóðleg dómnefnd sigurvegaranna en í dómnefndinni voru íslandsvinurinn Nicola Olianas Global Brand Ambassador, Patrik Tapper Nordic Brand Ambassador og svo Grétar Matthíasson forseti barþjónaklúbbsins.
Nicola kynnti svo sigurvegarana á meðfylgjandi myndband:
1 sæti: Alana Hudkins – Hi Alana
2 sæti: Rúnar – Fernet.father
3. sæti: Sævar Helgi Örnólfsson – mixologists_life
Hægt skoða fleiri myndir frá keppninni á Instagram undir myllumerkinu #myfernetmoment2020 hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?