Markaðurinn
Úrslit í Fernet Branca keppninni – Myndir og vídeó
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Fernet Branca stóðu fyrir öðruvísi keppni á öðruvísi tímum, en keppnin „Fernet Branca fangaðu augnablikið“ var bæði skemmtileg og lífleg.
Eina sem keppendur þurftu að gera var að pósta myndum á facebook og Instagram og tagga #myfernetmoment2020 með sínum skemmtilegum augnablikum.
Nú fer hver að verða síðastur – Besta myndin (moment) verður valin á morgun 15. nóvember 2020
Í lokin valdi svo alþjóðleg dómnefnd sigurvegaranna en í dómnefndinni voru íslandsvinurinn Nicola Olianas Global Brand Ambassador, Patrik Tapper Nordic Brand Ambassador og svo Grétar Matthíasson forseti barþjónaklúbbsins.
Nicola kynnti svo sigurvegarana á meðfylgjandi myndband:
1 sæti: Alana Hudkins – Hi Alana
2 sæti: Rúnar – Fernet.father
3. sæti: Sævar Helgi Örnólfsson – mixologists_life
Hægt skoða fleiri myndir frá keppninni á Instagram undir myllumerkinu #myfernetmoment2020 hér.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti