Markaðurinn
Úrslit í Fernet Branca keppninni – Myndir og vídeó
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Fernet Branca stóðu fyrir öðruvísi keppni á öðruvísi tímum, en keppnin „Fernet Branca fangaðu augnablikið“ var bæði skemmtileg og lífleg.
Eina sem keppendur þurftu að gera var að pósta myndum á facebook og Instagram og tagga #myfernetmoment2020 með sínum skemmtilegum augnablikum.
Nú fer hver að verða síðastur – Besta myndin (moment) verður valin á morgun 15. nóvember 2020
Í lokin valdi svo alþjóðleg dómnefnd sigurvegaranna en í dómnefndinni voru íslandsvinurinn Nicola Olianas Global Brand Ambassador, Patrik Tapper Nordic Brand Ambassador og svo Grétar Matthíasson forseti barþjónaklúbbsins.
Nicola kynnti svo sigurvegarana á meðfylgjandi myndband:
1 sæti: Alana Hudkins – Hi Alana
2 sæti: Rúnar – Fernet.father
3. sæti: Sævar Helgi Örnólfsson – mixologists_life
Hægt skoða fleiri myndir frá keppninni á Instagram undir myllumerkinu #myfernetmoment2020 hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla