Markaðurinn
Uppskrift – Klassísk Íslensk kjötsúpa
Hráefni
800 gr. feitt súpukjöt
1,6 L vatn
8 stk. nýjar kartöflur
2 stk. rófur
8 stk. gulrætur
40 gr. þurrkaðar súpujurtir (helst með skessujurt)
Íslenskt sjávarsalt
Aðferð
- Þessi uppskrift er einföld og þægileg. Byrjið á að setja lambakjöt í pott og skolið vel í köldu vatni, hellið vatninu af, og setjið 1,6 l af vatni útí. Setjið pottinn á hellu á miðlungshita og bíðið eftir suðu.
- Á meðan að suðan er að koma upp, skerið nýjar kartöflur í fjóra bita, rófur í 6-8 bita hvora og gulrætur í 6-8 bita.
- Þegar suðan er komin upp, fleytið froðuna sem kemur í fyrstu suðu og næsta korterið. Passið að sjóði rólega allan tímann.
- Bætið í kartöflum, súpujurtum, gulrótum og látið sjóða í 30 min, bætið þá rófum við og sjóðið þar til þær eru eldaðar í gegn. Smakkið súpuna til með salti og berið fram rjúkandi heita.
Mynd og uppskrift: islensktlambakjot.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?