Vertu memm

Uncategorized

Uppskera 2006 – fyrstu vínin

Birting:

þann

Þessa daga er verið að smakka 2006 árganginn „en primeur“ og Bordeaux og Spánn eru fyrstu héruðin að tilkynna um útkomuna á þessum blönduðum árgangi. Bordeaux vínin verða svipuð ef ekki betri en 2004, Ribeiro del Duero verða mjög góð svo og Rioja vínin – La Mancha og nýju svæðin á Suður Spáni (við Valencia og Murcia) tilkynna frábæran árgang.

Veðurfar var mjög óstöðugt í Bordeaux þar sem júlí var heitur en ágúst svalur og skýjað, og rigningar nokkuð tíðar í lok september. Flestir hafa þó náð að vinna með veðrinu og árangur eftir því (fyrir þá sem vilja fá mjög nákvæma lýsingu, hef ég undir höndum ítarlega skýrslu [email protected]) . Á Spáni hafa verðurskilyrðin verið aftur á móti kjörin á Ribeira del Duero (sem eykst +i sölu um 45% milli ára, geri aðrir betur!), og hin bestu á suðrænni slóðir eins og La Mancha, Yecla, Utiel Requena (eina svæðið sem hefur lagt áherslu á heimaþrúguna Bobal), Jumilla, Valencia.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið