Uncategorized
Uppskera 2006 – fyrstu vínin
Þessa daga er verið að smakka 2006 árganginn „en primeur“ og Bordeaux og Spánn eru fyrstu héruðin að tilkynna um útkomuna á þessum blönduðum árgangi. Bordeaux vínin verða svipuð ef ekki betri en 2004, Ribeiro del Duero verða mjög góð svo og Rioja vínin – La Mancha og nýju svæðin á Suður Spáni (við Valencia og Murcia) tilkynna frábæran árgang.
Veðurfar var mjög óstöðugt í Bordeaux þar sem júlí var heitur en ágúst svalur og skýjað, og rigningar nokkuð tíðar í lok september. Flestir hafa þó náð að vinna með veðrinu og árangur eftir því (fyrir þá sem vilja fá mjög nákvæma lýsingu, hef ég undir höndum ítarlega skýrslu [email protected]) . Á Spáni hafa verðurskilyrðin verið aftur á móti kjörin á Ribeira del Duero (sem eykst +i sölu um 45% milli ára, geri aðrir betur!), og hin bestu á suðrænni slóðir eins og La Mancha, Yecla, Utiel Requena (eina svæðið sem hefur lagt áherslu á heimaþrúguna Bobal), Jumilla, Valencia.
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður